Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 131
ANDVARI VINSÆLDIR OG LISTGILDI SKÁLDSKAPAR 129 menningarstarf brautryðjandans vill mörgum gleymast, e. t. v. vegna þess, að Jónas var óvenjumikill hæfileikamaður og óvenjumiklu þreki gæddur. Eg mundi segja, að það sem Jónas kom í verk fyrir eina 300 ríkisdali á ári (oft fékk hann minna), og þar af borgaði hann samferðamönnum, til þess þyrfti í dag að gefa nokkrar milljónir, mikinn mannskap og vélar. Svo koma til skýrslur Jónasar á ferðum hans um ísland, sem hann oft veikur af ofkælingu afrekaði einn. Og ef við svo tökum laun Dananna, sem Jónas átti að vinna með að náttúrulýsingum, þá er mismunurinn æpandi óréttlátur, því að Jónas kunni vel til verka og afrekaði sizt minna en Steenstrup, að ekki sé minnzt á Skythe. Áður en ég kem að aðalefninu, vil ég minnast á þessar ljóðlínur í Alsnjóa: Dauðinn er hreinn og hvítur snjór, hjartavörðurinn gengur rór ... Hafi rnaður lifað sig inn í persónuleika Jónasar, líf hans og kvæði, þá verður augljóst, að „hjartavörðurinn" er enginn annar en hann sjálfur, þetta óvenju mikla þrekmenni eða hluti af honum, hugurinn í hjarta, vörðu þoli, andspænis tilfinningasemi og þrekleysi. Ég hef hugsað mér að gera hér Dalvísu Jónasar að umtalsefni. Hún hefur verið sungin í skólum og í heimahúsum sjálfsagt í meira en öld og er ekki síður vinsæl en Fjallið Skjaldbreiður, sem er miklu stórkostlegra kvæði. Þá mun hún líka vera þekktari meðal yngri kynslóðarinnar, ef ekki almennings yfirleitt, en Gunnarshólmi og Þú stóðst á tindi Heklu hám, sem hún stendur langt að haki að listgildi. Þessi síðartöldu hafa ekki verið sungin almennt, og á það sinn þátt í því, að þau hafa ekki náð eyrum fólksins. Fleiri dæmi mætti nefna. Gaimard grét, þegar Flekluljóðið var sungið til heiðurs honum og þýtt fyrir hann á latínu. En ekki var Jónas krossaður, eins og t. d. Finnur Magnússon, fyrir kvæði sín. Ætli hann hefði komizt í fyrsta flokk við úthlutun listamannastyrks? Líturn nú á Dalvísuna í skjóli þessara síðastnefndu kvæða, sem líða fyrir hugsskotssjónum eins og kvikmynd af heztu gerð: 1 hlíðinni er fífilbrekka, þá grösug hlíð með berjalautum. Þar upp af Steinsstöðum er foss, ,,gljúfrabúinn“, °g bunulækur. Fyrir neðan Steinsstaði og utan flóatetur og fífusund. Þar í dalnum ber þeim saman Steindóri Steindórssyni og Bernharði Stefánssyni, að se smáragrund og bakkafögur á í hvammi („a. m. k. á köflum“). Hvar renna ár eftir hvömmum? Á norðvesturlandi, þar sem ég er fæddur °g uppalinn, er mér það ókunnugt fyrirbæri. Jafnvel lækir renna ekki eftir I'vömmum, af því að ofan eru þeir sléttir eins og hlíðin sjálf, dýpka svo og 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.