Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 129

Andvari - 01.01.1975, Page 129
andvari UM NYTSEMI ÆTTFRÆÐINNAR 127 að auk þess sem mér lízt ekki að einsætt sé, að lýðstjórn sé nokkurri þjóð til lang- frama hamingjuauðugri en hæfilega tak- mörkuð einvaldsstjórn, þá ætla ég, að Islendingum sé það sízt; og að það væri hið sviksamlegasta tál að fegra fyrir sér framtíðina með von um óháða lýðstjórn í þessu landi. - Mín meining er, að kynið þurfi áður að breytast og batna. „Kynið þarf aS breytast og batna" - þessi orð munu flestir játa, að sönn séu, er tii húsdýranna nær, en þar á móti munu þau þykja hlægileg og heimskuleg, cr til mannkynsins kemur; og þó eru þau vissu- lega sönn, eins sönn eins og það, að mennirnir séu ekki eins góðir eins og þeir cigi að vera og geti verið. - Og hver er mögulegleikinn? Hver eru ráðin? munu menn segja, er þeir hafa hlegið sig þreytta ~ þau sönru og við húsdýrin!? - og það er með því: að fá gott kyn að; að stunda gott ásigkomulag foreldranna um tímgun- artímann - og að hindra framtímgun þess lakasta. Nokkuð skal ég segja um hvað eitt af þessu: um hið fyrsta, að með því móti, að þekking á ættinni sé fáanleg og áreiðan- leg, er mikil von um breyting til bóta af útlendu kyni, eftir sem samgöngur aukast °g þarmeð ýmisleg viðskipti þjóðarinnar við aðrar þjóðir. Ríður þá á, að ættfræðin se af báðum stunduð og að menn vilji láta gott af samtengingunni leiða. - Um hið annað skal það sagt, að eins og þú óskar eftir, að niðjar þínir vcrði að and- legum og líkamlegum hæfilegleikum, eins skaltu af alefli leggja stund á að vera sjáifur, einkum á tímum þinnar kynplöntunar, og það mun eigi bregðast, að það verkar mikið, - eigi ómögulegt í þúsund liði. - Þetta er mín trú og sann- færing, sem ég vildi gjarnan innræta öðrum, því þar mundi smátt og smátt gott af leiða, ef svo er sem ég ætla, að flestir menn vilji hcldur það góða en það illa og þá vilji heldur eignast góð og uppbyggi- leg börn, heldur en ill og ónýt. - Þá er nú að víkja að síðasta atriðinu, sem ég veit að vísu að liggur enn fjær öllum hugsunar- hætti, trú og viðtektum mannkynsins - að minnsta kosti á seinni öldum. - I raun- inni hefur það gengið í þessa átt fyrir fornaldarmönnum, að börn voru útborin, því svo skilst mér, að fyrir því hafi orðið helzt þau, er menn væntu minnstra nytja af. - En sú er trú mín og von, að svo illmannlegt ráð komi aldrei aftur í gildi. Þarhjá er það samt trú mín, að áður en margar aldir líða, finni rnenn nauðsynina til að leita þeirra ráða, er hindri fram- tímgun þess lakasta af mannkyninu, svo óviðurkvænrilegt og hlægilegt sem nú mun þykja að leiða orð að þessu. - Þegar nauðsyn verður sén og viðurkennd, munu ráðin fyrir kraft og framfarir vís- inda um síðir finnast, og þau munu verða brúkuð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.