Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 130

Andvari - 01.01.1975, Page 130
SVEINN BERGSVEINSSON: Vinsældir og listgildi skáldskapar Það getur verið sitthvað listgildi verks og vinsældir þess, og fer það eftir ýmsu. Hér verður aðeins fjallað um skáldskap. Til að þrengja þetta víðtæka efni enn meir, verður aðeins fjallað um eitt kvæði eftir hvorn þeirra vinsælu íslenzku góðskálda, Jónas Hallgrímsson og Jón Thoroddsen. Og hafa bæði kvæðin lengst af verið birt í íslenzkum skólaljóðum. Ég hef oft tekið eftir því, þegar slík kvæði hafa fengið sinn stimpil, verið sungin inn í hjörtu þjóðarinnar, að þau verða ekki nánar krufin til mergjar af kennurum og fræðimönnum, jafnvel hlaðið á þau oflofi. Að ég tek Jónas Hallgrímsson sem dæmi, stafar af því, að hann einn af frægustu góðskáldum landsins fyrr og síðar stendur undir því. Ýmis kvæði Jóns Thoroddsens hafa líka náð miklum vinsældum. Jónas Hallgrímsson Þrátt fyrir allt, sem skrifað hefur verið um ástarskáldið góða að verðleikum, er ekki að dylja þess, að hann er einn af erfiðustu skáldum 19. aldar, ef út í það fer að túlka hann og útskýra, segjum í skólurn. Ekki er heldur auðvelt fyrir nemendur að skilja Einar Benediktsson eða Stephan G. Stephansson. Jónas hefur að því leyti sérstöðu, að hann er þeirra elztur. Þá bætist við, að hann réð ekki útgáfu kvæðasafns síns. Og bullið þeirra vinanna í Elöfn, Jónasar, Konráðs og Gísla Thorarensens, var ekki ætlað til birtingar, þó að Konráð og fleiri létu það koma fram. En þetta er eigi að síður hluti af Jónasi Hallgrímssyni, bullið og „abstrakt kómíkin". Hann dó ungur, og ég held, að við, sem kynntumst honum eftir heila öld eða meira, vildum ekki missa þessi kvæði. Ég á t. d. bágra með að taka létt á bulli Matthíasar Jochums- sonar en Jónasar. Mér finnst Jónas bulla, þegar bann vill bulla. En báðir eru náttúrlega mikil skáld, þegar þeir taka á honum stóra sínum. Aldrei má gleyma því, hvað Jónas er miklu eldri. Þótt þjóðskáldin síðar, sem svo voru kölluð, yrtu vel, er Jónas fyrsti Islendingurinn, sem vinnur vitandi vits að hreinsun tungunnar, að því að skapa henni nýjan orðaforða. Þetta og annað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.