Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 135
HERMANN PÁLSSON: Hver myrti Véstein í Gísla sögu? Þegar fjallað er um list Islendingasagna, verður ekki hjá því komizt að taka öll atriSi þeirra og efni til greina, hvort sem um er aS ræða orðaforða, athafnir, lýsingar eða annað. Nú hagar svo til í sumurn sögunum, að árstíðii og dægraskipti gegna mikilvægum hlutverkum; stundum er hægt að benda á samband á milli hvata manna og örlaga annars vegar og myrkurs og vetrar hms vegar. í Hrafnkels sögu, þar sem forlagatrúar gætir ekki og enginn vafi leikur á um hvatir einstakra tnanna, gerast sex helztu atburðirnir að sumarlagi um hjarta morgna eða daga. Grettis saga lýsir mikilhæfum manni, sem verður að þola mikla ógæfu („Sitt er hvort gæfa eða gervigleikur“), en í þeirrri sögu gerast margir atbuiðirnir í skammdeginu, sumir hverjir á jólanótt. Ógæfa Grettis er tengd við myikui og vetur, enda hræðist hann myrkrið eftir viðureignina við Glárn. Gæfuleyst Þorgeirs í Fóstbræðra sögu á einnig skylt við myrkur, þótt hér sé ekki unnt að fara út í þá sálma. En hvergi í sögunum, ætla ég, er sambandið milli myrkurs °g ógæfu jafnáhrifamikið og í Gísla sögu, en hún gerir einnig óljósari grein fyrir hvötum manna en nokkur saga önnur um íslenzkar hetjur í fyrndinni. I rir lykilatburðir gerast um veturnætur: þeir Vésteinn og Þorgrímur eru myrtir að næturlagi um það leyti, sem fólk er að fagna vetri, og sjálf söguhetjan er vegin hinn fyrsta vetrardag. Eins og Grettir, þa þjáist Gisli af myrkfælni, og sagan lysir á áhrifamikinn hátt draumum hans og otta. Myrkrið verður eins konar tákn Rrir hamingjuleysi Gísla. Eins og alkunnugt er, þá eru til tvær gerðir af Gísla sögu, og er hin lengri þeirra ekki varðveitt í heilu lagi. List þeirra ber töluvert á milli, ekki sízt um frásögnina af morði Vésteins. I styttri gerðinni, sem beitir myrkri af meiri snilld en hin lengri, hvílir hula yfir morðinu, svo að aldrei er skýrt frá því greint, hver banamaður Vésteins er. Samkvæmt lengri gerðinni er Vesteinn myrtur af Þorgrími: „Svo er sagt, að illviðri því hinu mikla hefir valdið Þorgrímur nef með göldrum sínum og gerningum og framið til þess seið, að nokkurn veg yrði þess, að það færi gæfist á Vésteini, að Gísli væri eigi við staddur, þvi að þeir treystust eigi á hann að ráða, ef Gísli væri hjá. En Þorgrímur Freysgoði fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.