Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 101
andvari - „ÞEIR LÖGÐU UPP AÐ MORGNI, EN EFTIR HANN VARÐ" - 99 Þið farið burt, en eg verð ettir- áset mér að reyna og sjá, áður göngu lífsins léttir, loks hvor stærra dagsverk á: sytra, er út við skúr sér skvettir skjótt, eða farvegsgróin á. Þið farið burt, en eg verð ettir. Osk sú mér við hug er felld: Ykkar vegir verði sléttir, viljug fram á ævikveld þó þið eltið, blett af bletti, brigði-vona haugaeldl Stephan birti kvæðið í Heimskringlu og Öldinni 27. júlí 1892, rúmum mánuði eftir að Gísli Dalmann lézt í Calgary, þangað kominn á leið sinni úr byggðinni vestur að hafi. Carolína kona hans tilkynnti lát hans í bréfi, er hún skrifaði í Calgary 28. júní og birt var í Lögbergi 6. júlí 1892. En í bréfinu segir hún svo í upphafi: „Hér með tilkynni ég ættingjum og vinum, að 23. þ. m. burtkallaðist minn elskulegi eiginmaður, Gísli Dalmann, frá þreytu og þjáningum þessa lífs. Hann var 53 ára að aldri; hann var mjög heilsutæpur síðastliðið ár, virtist vera á hatavegi í vor, en svo tók sig upp aftur sami veikleikinn og varð að dauðameini. Við vorum að flytja okkur vestur til British Columbia, en urðum að nema staðar í Calgary, því þá kom kallið „hingað og ekki lengra“. Við lifðum rúm 19 ár í hjónabandi, og varð okkur 8 barna auðið, af hverjum fjórir synir á unga aldri eru á lífi“...... Vera rná, að Stephan hafi sent kvæðið frá sér, áður en hann frétti lát Gísla, og naumast hefði hann látið birta það, ef hann hefði ekki talið það vera græskulaust gaman, kveðið að skilnaði við garnlan kunningja og förunaut, er hann virti og þótti vænt um. Stephani hefur einungis fundizt sárt að tapa svo góðum bónda og granna úr sveitinni og talið hæpið, að þau hjónin bættu hlut Slnn, þótt enn væri leitað á nýjar slóðir. Aður en vikið verður að viðbrögðum ekkjunnar við kvæði Stephans, er rett að rifja upp fáeina kafla úr ritgerð eftir Carolínu Dalmann, er birtust í nnnningargrein Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar læknis og skálds um hana í Lögbergi 13. apríl 1922 (en Carolína lézt í Winnipeg 4. nóvember 1921).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.