Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 141

Andvari - 01.01.1975, Side 141
ANDVARI HULDUMÁL 139 Arna Magnússonar á Íslandi, en Ólaiur Halldórsson bjó til prentunar. Áður komu út „Die Bósa-Rímur“ í Breslau 1894. Að útgáfunni vann Otto L. JiriczeL Hann lýsir yfir því (82. bls.), að sér hafi ekki tekizt að brjóta nafnafelur Bósa- rímna til mergjar. Ólafur Halldórsson freistar hins vegar skýringa í útgáfu sinni (123. - 126. bls.) og dregur af þeim ályktanir um aldur og uppruna rímnanna. Og nú er komið að tilefni þessarar greinar. Skoðanir okkar Ölafs eru næsta ólíkar. Hann heldur, að konan, sem rím- urnar eru ortar fyrir, heiti Jórunn (Jóra). Ég held, að hún heiti Ástríður. Ólafur Halldórsson fullyrðir (20. bls.), að höfundur Bósarímna láti nafns síns hvergi getið. Ég þykist sjá það á fjórum stöðum í þremur vísum. Nafni minn segir, að konan hafi átt heirna „á Höfða í Þverárhlíð". Ég tel það ólíklegt, enda þótt það standi skýrum stöfum í VI. rímu. II 1 mörgum vísum Bósarímna er fólgið nafn konu. Það er sýnilega samsett orð. Sum þeirra orðasambanda, sem annar liður nafnsins er fólginn í, þýðir áreiðanlega reið. Það viðurkennir Ölafur Halldórsson, en les samt jóreið. Síðari hluta þess orðs breytir hann síðan í hljóðgildi rúnaheitisins reið og les jó-\-r. Hinn liður nafnsins er fólginn í orðasamböndum, sem sum hver þýða áreiðanlega sjór. 1 stað þess orðs setur Ölafur Halldórsson ölduheitið unnr, og er það í samræmi við kunnar reglur skáldamálsins. Loks setur hann saman liðina jó-j-r-j-unnr og les Jórunn. En á því eru verulegir gallar. Engin dæmi eru þess, að skáld lesi jóreið fyrir reið. Dæmalaust er að breyta jóreið í jó-j-r og djarflegt mjög, ef þess er gætt, hvernig orðið er til komið. Og engin kona heitir „Jórunnr“. Enn er það ljóður, að Ölafi tekst ekki að lesa sama nafn út úr öllum nafna- felunum. I sumum, hyggur hann, að grilli í gælunafn: Jóra, fyrir Jórunn, en hvort tyeggja er reyndar fornt eiginnafn. Fyrsta nafnafela Bósarímna, ein þeirra, sem hér um ræðir, er orðfleiri en hinar og það svo, að um rnunar. 1 henni fálmar Ólafur Halldórsson eftir kven- mannsnafni (125. bls.), en grípur þennan ,,strákskap“: Herra Ari ríðr frú. Þó er bæði auðvitað og áreiðanlegt, að í vísunni er fólgið nafn konu. Nafnið er frtimlag orðanna taki nú við hinni fyrstu (Bó. 1,46). Orðum Ólafs verður þar ekki við komið. Efni vísunnar í heild er deginum Ijósara: N. N. taki við fyrstu rímunni. „Af því sem hér hefur verið rakið má telja öruggt að Bó. hafi verið ortar fyrir konu sem hét Jórunn." Þetta eru orð Ölafs Halldórssonar (125. bls.). »>Nafn herra Ara“ finnur hann í íslenzku fornbréfasafni, þar sem „Ari Llelgason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.