Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 76

Andvari - 01.01.1975, Side 76
74 BJÖRN JÓNSSON ANDVARI 1. Granton var fyrr hafnarborg Edinborgar, en er nú fyrir löngu runnin saman við hana. 2. Att er við Sigtrygg Jónasson, sem var út- flutningsstjóri í þessari ferð, Oxndælingui að uppruna og lengi áhrifamaður meðal Vestur-Islendinga (Sjá Isl. æviskrár, enn- fremur Sögu Islendinga í Vesturheimi III, bls. 177- 183). 3. Þ. e. Sigtryggur Jónasson. 4. Shr. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Vestmenn, Reykjavík 1935, hls. 95, þar sem sagt ei frá framangreindum athurði, en á þann hátt, að frásögnin er ekki alveg samhljóða bréfinu. Er því sýnt, að atvik þetta hefui verið mjög í minnum haft meðal íslenzkra vesturfara. 5. Um þetta leyti var í ráði, að mynduð yrði íslenzk nýlenda í Nýja-Skotlandi (Nova Scotia), en lítið varð þar úr Iandnámi. Þó stóð þar um hríð íslenzka nýlendan Mark- land (sjá Sögu Islendinga í Vesturlieimi II, bls. 301 - 322). 6. Barn þetta mun hafa verið Sigrún (fædd 7. júlí 1875 að Ási í Kelduhverfi). 7. Svo í handriti, venjulega nefnd Rauðá (Red River). 8. Orðin vatnslot og lot eru ógreinileg í hand- ritinu, en verða vart lesin öðruvísi; líklega er hér á ferðinni enska orðið lot: afmörkuð landspilda, jörð, Ióð; vatnslot: mun þá vera landspilda eða jörð, sem liggur að vatni (hér Winnipegvatni vestanverðu). 9. Jón Björnsson var fæddur í Ási í Keldu- hverfi 6. marz 1873. 10. Þ. e. Helga Gottskálksdóttir, kona Ásmund- ar Einarssonar frá Nýjahæ í Kelduhverfi. og Guðlaug Jónatansdóttir, kona Ásmund- ar Guðlaugssonar frá Krossdal í Keldu- hverfi. 11. Um flesta þessa menn, sem hér hafa verið nefndir, er ýmsan fróðleik að finna í Sögu Islendinga í Vesturheimi, einkum í kafl- anum Bændatal (þ. e. Nýja-íslands) frd 1875-1890, III. bindi, hls. 159-366. 12. Framfari var fyrsta hlað Vestur-Islendinga. Hann hóf göngu sína 10. septemher 1877 og kom út fram á árið 1880. Sjá einkum Sögu Islendinga í Vesturheimi III, hls. 128- 132. 12. a Att er við samgöngubann vegna bólu- sóttarinnar. 13. Björn Jósefsson fluttist vestur um haf með Birni Jónssyni 1876 og er talinn 19 ára í manntali 1875. Um hann sjá Sögu íriend- inga í Vesturhcimi IV, bls. 54. 14. Sigurgeir Þorfinnsson vinnumaður frá Ing- veldarstöðum er sagður 23 ára í manntali 1875- 1876. 15. Þ. e. Ásmundur Einarsson frá Nýjabæ. Hann er talinn 66 ára i manntali 1875. 16. Asmundur Guðlaugsson í Krossdal er tal- inn 29 ára í manntali 1875. 17. Þ. e. Hálfdan Sigmundsson vinnumaður frá Garði í Kelduhverfi, talinn 27 ára 1876. 18. Indriða Indriðasonar frá Hóli er ekki getið meðal burtfluttra úr Kelduhverfi 1876, cnda býr hann ekki á Hóli næsta árabil á undan, en á Hóli er hann 1871, talinn 37 ára. Vera má, að Indriði hafi áður verið farinn úr Kelduhverfi, en skrá um hurt- flutta þaðan vantar árin 1872 - 1874. 19. Ólafs Ólafssonar er ekki getið meðal Vest- urheimsfara úr Kelduhverfi árið 1876, né heldur í sóknarmanntali þar veturinn 1875- 1876. 20. Þ. e. Friðjón Friðriksson, sem áður getur. Hann kom til Nýja-Islands frá Harðbak á Sléttu árið 1875. Sjá Sögu Islendinga i Vesíurheimi, einkum II, bls. 162, og III, bls. 164. 21. Árni Friðriksson var síðar kaupmaður i Winnipeg og Vancouver. Sjá Sögu Islend- inga í Vesturheimi II, bls. 162. 22. Páls Jóhannssonar er ekki getið meðal út- flytjenda til Vesturheims úr Kelduhverfi. 23. Jón Tælor, þ. e. John Taylor, umboðsmað- ur Kanadastjórnar í Nýja-íslandi og mikill Islendingavinur á sínum tíma. Hans er víða minnzt í Sögu Islendinga í Vestur- hcimi, sjá t. d. II, bls. 289 og 325. 24. Valgerður dó 1. febrúar 1937. Hún var gi'ft Jóhanni Tryggva Frederickson bónda í Argyle og síðar í Vatnabyggðum í Saskat- chewan. Sjá Sögu íslendinga í Vesurheimi IV, bls. 60.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.