Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 25
ANDVARI GEIR HALLGRÍMSSON 23 líka málflutning Geirs, þótt hann beindist að sumu leyti að þeim og kynslóð þeirra. Daginn eftir þessa þrumuræðu Geirs hringdi Bjarni Benediktsson í hann og bað hann að koma til sín í Stjórnarráðið þar sem þeir settust að spjalli, og má til þess rekja síðara samstarf þeirra og fullan trúnað. Fyrstu árin eftir heimkomuna frá Bandaríkjunum lét Geir Hall- grímsson mjög að sér kveða í þeirri baráttu, sem þá var háð gegn kommúnisma á íslandi. Hóf hann ásamt Eyjólfi Konráði Jónssyni og séra Jónasi Gíslasyni, skólabróður sínum úr Menntaskólanum, út- gáfu bóka um kommúnismann, en í íslensku menningarlífi gætti þá mjög áhrifa kommúnista undir forystu Kristins E. Andréssonar, for- stjóra Máls og menningar. Héldu íslenskir kommúnistar því enn fram, að fyrir austan járntjald, í ríkjum sósíalista, væri hið fullkomn- asta lýðræði. Hið litla útgáfufyrirtæki þeirra Geirs hét Stuðlaberg og gaf það út hina frægu bók Guðinn sem brást árið 1950. Þar sögðu ýmsir fyrrverandi kommúnistar, þar á meðal rithöfundarnir Arthur Koestler og Stephen Spender, frá reynslu sinni. Ári síðar gaf Stuðla- berg út hrollvekju Georges Orwells um framtíðarríki sósíalismans, Nítján hundruð áttatíu og fjögur, og árið 1952 kom út bók um spænskan byltingarmann, sem setið hafði í fangabúðum Stalíns, E1 Campesino. Árið 1955 stóð Geir síðan með Bjarna Benediktssyni menntamálaráðherra, Gunnari Gunnarssyni rithöfundi, Tómasi Guð- mundssyni skáldi og fleiri frjálslyndum menntamönnum að stofnun Almenna bókafélagsins. Skyldi hið nýja bókafélag mynda nokkurt mótvægi við áhrifum kommúnista. Geir var frá upphafi stjórnarfor- maður Stuðla hf., sem var styrktarfélag Almenna bókafélagsins, en Eyjólfur Konráð Jónsson var fyrsti framkvæmdastjóri félagsins. V Fyrsta eiginlega forystuhlutverk Geirs Hallgrímssonar í Sjálfstæðis- flokknum var formannsstaðan í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðis- manna í höfuðstaðnum. Geir tók við formannsstarfinu á aðalfundi félagsins hinn 25. apríl 1952. Hann var því í forystusveit Sjálfstæðis- flokksins í tæpa fjóra áratugi. Og sú er leiklistarleg útsjónarsemi ör- laganornanna á hinu pólitíska sviði, að einmitt á því ári gerast at- burðir í Sjálfstæðisflokknum, sem skóku hann lengi á eftir. Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.