Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1994, Page 38

Andvari - 01.01.1994, Page 38
36 DAVÍÐ ODDSSON ANDVARI sín og Geirs Hallgrímssonar. Það varð hins vegar að samkomulagi, að Jóhann gæfi aftur kost á sér til formanns og Geir aftur til varafor- manns, en Gunnar Thoroddsen yrði formaður þingflokks sjálfstæðis- manna og gæfi hvorki kost á sér til formanns né varaformanns; áður hafði Jóhann Hafstein gegnt stöðu þingflokksformanns jafnframt því að vera formaður, eins og Bjarni Benediktsson á undan Jóhanni. En í byrjun sumars 1973 veiktist Jóhann Hafstein alvarlega, og sagði hann af sér formennsku á miðstjórnarfundi 12. október. Geir Hall- grímsson, varaformaður flokksins, tók við formennskunni fram að næsta landsfundi, en kallaður var saman flokksráðsfundur til þess að velja flokknum nýjan varaformann. Náðist samkomulag um það, að Magnús Jónsson frá Mel gæfi kost á sér til varaformanns, en Ingólfur Jónsson hafði áður hafnað því að vera í kjöri. Á flokksráðsfundinum 16. nóvember 1973 hlaut Magnús 86 atkvæði í varaformannsstólinn, Gunnar Thoroddsen 12 atkvæði og Ingólfur Jónsson 7 atkvæði. X Vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar hrökklaðist frá vorið 1974, eftir að hún hafði misst þingmeirihluta sinn, er Samtök frjálslyndra og vinstri manna klofnuðu. Rauf Ólafur þá þing og boðaði til kosninga 30. júní. Hafði vinstri stjórnin orðið að falla frá ætlun sinni að segja upp varnarsamningnum við Bandaríkin og reka varnarliðið úr landi, eftir að almenningsálitið snerist eindregið gegn því og 55.522 íslend- ingar höfðu skrifað undir áskorun til hennar um að treysta heldur vestrænt samstarf. Vinstri stjórnin réð ekkert við verðbólguna, sem fór úr tæplega 10% í nálega 50% um það leyti, er hún fór frá. Tók 20 ár að koma jafnvægi á verðlagsmál á ný. Sjálfstæðisflokkurinn gekk undir forystu Geirs Hallgrímssonar til kosninganna með þrjú megin- stefnumál, að koma á jafnvægi í efnahagsmálum, að treysta varnar- samstarfið við Bandaríkin og aðrar vestrænar þjóðir og að færa fisk- veiðilögsöguna út í 200 mílur. Hafði stefnan um útfærslu í 200 mílur verið samþykkt á sérstökum fundi þingflokks og miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins í Borgarnesi 30. ágúst 1973, m. a. að frumkvæði Eyj- ólfs Konráðs Jónssonar og Ragnhildar Helgadóttur. I þingkosningunum 1974 vann Sjálfstæðisflokkurinn stórsigur, hlaut 42,7% atkvæða og 25 þingmenn kjörna. Eftir talsvert þóf og til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.