Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 43

Andvari - 01.01.1994, Síða 43
andvari GEIR HALLGRÍMSSON 41 Hins vegar reyndist hinn góði árangur, sem ríkisstjórn Geirs Hall- grímssonar náði í efnahagsmálum fyrstu þrjú ár sín, þegar verðbólga fór úr um 50% niður í um 26%, æði skammær. Sumarið 1977 gerðu aðilar vinnumarkaðarins með sér kjarasamninga, sem kváðu á um stórkostlegar launahækkanir, jafnvel hátt í 40%. Ennfremur voru í samningunum ströng ákvæði um verðbætur, svo að ógerlegt var að koma á jafnvægi með gengisfellingum, eins og jafnan hafði verið gert áður. Hin gamalkunna skrúfa kaupgjalds og verðlags var því sett af stað af öllu afli. Ólafur Jóhannesson hafði í útvarpsumræðum rétt fyrir kjarasamningana tekið undir ýmsar kröfur verkalýðsforingj- anna, svo að vígstaða vinnuveitenda hafði stórversnað. Ofan á þessa samninga, sem oftast voru nefndir „sólstöðusamningarnir“, bættist, að opinberir starfsmenn notuðu sér nýfenginn verkfallsrétt þá um haustið, og var síðan samið við þá um allmikla hækkun launa. Allt þetta varð til þess, að sá stöðugleiki, sem þó hafði náðst næstu miss- erin á undan, hvarf eins og dögg fyrir sólu. Til þess var stofnað, að fulltrúar úr röðum áhrifaaðila á vinnu- markaði leituðust sameiginlega við að bregðast við þeim vandamál- um, sem glórulausir kjarasamningar höfðu skapað. Helstu sérfræð- ingar ríkisstjórnarinnar virtust lengi vel trúa því, að hægt væri að fá menn með góðu til að kyngja því, að hinn mikla gerviávinning launa- manna yrði að kalla til baka, ef allt ætti ekki að fara í voða. En þegar það kraftaverk gerðist ekki, var ákveðið að ráði sömu sérfræðinga, að ríkisstjórnin gripi til efnahagsráðstafana í febrúar 1978, þar sem verðbætur voru skertar, aðeins örfáum mánuðum fyrir kosningar, og verður ekki annað sagt en sú tímasetning hafi verið heldur óheppileg frá stjórnmálasjónarmiði séð. Ef taka átti í taumana, þá átti að gera það miklu fyrr. Flest verkalýðsfélög í landinu voru þá undir stjórn eindreginna Alþýðubandalagsmanna og annarra stjórnarandstæð- inga, og var þeim beitt til fulls gegn stjórninni. Hefur verkalýðshreyf- ingin ekki síðar verið svo gróflega misnotuð. Reis mikil mótmæla- alda undir kjörorðum eins og „Samningana í gildi“, - „Kjósum ekki kaupránsflokkana“ - og „Kosningar eru kjarabarátta.“ Ríkisstjórnin hopaði þá að nokkru leyti og tók aftur hluta efnahagsráðstafananna í maíbyrjun. Sú uppgjöf var síst til þess fallin að skapa traust. Allt varð þetta til þess að minnka fylgi stjórnarflokkanna. Við þetta bætt- ist líka, að flausturslega hafði verið staðið að virkjunarframkvæmd- um við Kröflu, og var óspart hamrað á því, að þar væri um spillingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.