Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 55

Andvari - 01.01.1994, Síða 55
andvari GEIR HALLGRÍMSSON 53 til hliðar persónulegan metnað, sem vissulega var mjög ríkur. Fyrir öllu var að dómi hans að tryggja eðlileg forystuskipti í flokknum og koma í veg fyrir viðsjár manna í milli. Mér kemur í hug vísa eftir danska skáldið Vilhelm Krag, þegar ég leitast við að lýsa framgöngu Geirs um þetta leyti: Menn fá klapp og frægð og frama fyrir hreysti og dug. En til að voga að virðast ragur vantar flesta hug. Gunnar Thoroddsen gaf ekki kost á sér í prófkjöri sjálfstæðis- manna í Reykjavík fyrir þingkosningarnar 1983, enda þá orðinn veik- ur maður. Ágreiningur um uppstillingar í öðrum kjördæmum var leystur í prófkjörum. Sjálfstæðisflokkurinn gekk heill og óskaddaður til þingkosninganna 23. apríl 1983, sem hlýtur að teljast nánast kraftaverk eftir allt það, sem á undan fór. Vann flokkurinn góðan sigur, hlaut 38,7% atkvæða og 23 þingmenn. Pað varpaði þó nokkr- tim skugga á sigurinn, að sjálfur formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrímsson, komst ekki á þing; aðeins féllu sex þingsæti í hlut sjálf- stæðismanna í Reykjavík. Eftir þingkosningarnar sumarið 1983 kom það fljótlega í ljós, að einu flokkarnir, sem voru reiðubúnir til að axla ábyrgð, voru Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknarflokkur, og leiddi Geir Hallgrímsson stjórnarmyndunarviðræður fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Eftir að flokksráð Sjálfstæðisflokksins hafði samþykkt samstarf við Fram- sóknarflokkinn og drög að stjórnarsáttmála, var haldinn fundur í þingflokki sjálfstæðismanna 25. maí 1983, þar sem Geir lagði það til, að Sjálfstæðisflokkurinn tæki þann kost að fara með forsæti hinnar nýju ríkisstjórnar. Tók hann það fram, að staða forsætisráðherra væri ekki bundin við sig. Átti Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt þeim kosti að hafa fimm ráðherra og sex ráðuneyti. Hinn kosturinn var, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði sex ráðherra og sjö ráðuneyti, en Fram- sóknarflokkurinn færi með forsæti ríkisstjórnarinnar, hefði fjóra ráð- herra og fimm ráðuneyti. En nú var komið annað hljóð í þingmenn Sjálfstæðisflokksins en árið 1974, þegar þeir stóðu frammi fyrir svip- uðum kostum. Eftir að Geir Hallgrímsson hafði vikið af fundi, var gengið til atkvæða um tillögu hans, og urðu úrslit þau, að 9 þing- ntenn vildu samþykkja hana, en 13 kusu hinn kostinn, að Sjálfstæðis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.