Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1994, Page 57

Andvari - 01.01.1994, Page 57
ANDVARI GEIR HALLGRÍMSSON 55 reglulega til skrafs og ráðagerða um viðhorf og verkefni margir kunnustu stjórnmálamenn Vesturlanda og athafnamenn á heims- mælikvarða. Til þess að umræður geti verið hreinskilnislegar, er fréttamönnum ekki hleypt inn á fundina og trúnaður áskilinn um það, sem sagt er þar, en að öðru leyti eru þetta vitaskuld engin leyni- eða pukursamtök. Geir Hallgrímsson kom mér í kynni við þessi ágætu samtök, sem kennd eru við Bilderberg í Hollandi, árið 1987. Þýðing slíkra funda var enn meiri á árum meiri andstæðna í stjórn- málum og þegar upplýsingar lágu ekki eins fyrir og nú, og get ég bor- ið vitni um það, að betra tækifæri til að kynnast skoðunum áhrifa- manna í Evrópu og Ameríku á stjórnmálum og atvinnulífi gefst vart. A meðan Geir var utanríkisráðherra, beitti hann sér fyrir því, að ís- lendingar tækju að fylgjast betur með hernaðarsamstarfi Atlantshafs- þjóðanna, og sjálfur var hann sannfærður um það, að Atlantshafs- bandalaginu væri réttast lýst með því, að það væri stærsta og öflug- asta friðarhreyfing tuttugustu aldar. Það er gaman og fróðlegt að lesa umræður um utanríkismál á Alþingi í tíð Geirs, því ljóst er að ráð- herrann hefur yfirburða þekkingu á viðfangsefninu og trausta sann- færingu til að byggja á víðsýna stefnu. Lesandinn skynjar einnig Hjótt, að þingmönnum þótti til um að eiga orðastað við Geir um þessi mál í þinginu. XVI Sumarið 1983 leið að landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem ákveðið hafði verið, að haldinn skyldi 3.-6. nóvember þetta ár. Geir Hall- grímsson kallaði á okkur Þorstein Pálsson á sinn fund í utanríkis- ráðuneytinu síðla sumars. Þar sagði hann okkur, að hann hygðist ekki gefa kost á sér til formanns í Sjálfstæðisflokknum á landsfundin- um. Hann væri reiðubúinn til þess að styðja annan hvorn okkar Þor- steins í formannssætið. Hann vildi ekki gera upp á milli okkar, en tók það hins vegar fram, að sennilega væri ég líklegri til þess að ná kjöri, þar eð ég væri borgarstjóri í Reykjavík og nyti þess, að Sjálfstæðis- dokkurinn hefði undir forystu minni endurheimt meirihlutann í Reykjavík. Geir sagði, að fyrir sér vekti að við tveir gerðum það upp °kkar í milli, hvor gæfi kost á sér í stöðuna. Ég kvaðst þurfa að ein- beita mér að starfi borgarstjóra þar sem ég hefði ekki gegnt því þýð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.