Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 65

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 65
ANDVARI „AÐ LIFA MÖNNUM" 63 K. Emilsson spann úr ágæta grein fyrir nokkrum árum til varnar sjálfgildis- kenningunni um menntun.3 Vilhjálmur Árnason benti hins vegar réttilega á að röksemdin hnigi því aðeins að sjálfgildi menntunar að við „gæfum eftir §agnsemishugtakið“, skildum það þröngum efnis- eða efnahagslegum skilningi.4 Hefur ekki menntunin einmitt gildi vegna afleiðinga sinna frem- ur en sjálfrar sín ef hún veitir okkur þau andlegu lífsgæði sem Ptolemaíos nefndi? Þriðja túlkunin, og sú eina sem mér sýnist röklega held, kemur einnig fram í grein Eyjólfs og verður best lýst með hans eigin orðum: Það er hægt að rökstyðja það að eitthvert fyrirbæri eða iðja hafi gildi í sjálfu sér en maður rökstyður það auðvitað ekki með því að benda á góðar afleiðingar þess sem um er að ræða. Maður rökstyður það með því að benda á hlutinn sjálfan, sýna hann og segja: „Sjáið þetta og þetta þarna!“ og freistar þess að aðrir fari þannig að sjá hann sömu augum og maður sjálfur.5 Þeir sem eitthvað þekkja til heimspekilegrar siðfræði sjá hér skjótast fram skollahár svokallaðrar „innsæishyggju“: Gott sé, sem hugtak, óskilgreinan- *egt á grundvelli annarra hugtaka (til dæmis nytsemdar, farsældar og svo framvegis); það verði aðeins greint með innri sálargáfu: skilningsljósi sem °kkur sé áskapað.6 „Skollahár“, sagði ég, vegna þess að fæstir trúa lengur stíkri innsæishyggju, að minnsta kosti ekki nú á allra síðustu árum þegar hvers kyns dygðafræði og leikslokakenningar ráða ríkjum innan siðfræð- innar. Þessi þriðja túlkun er því jafn-ótrúverðug í reynd og hún er röklega óaðfinnanleg. En hvað koma þessar vangaveltur við spurningunni sem ég varpaði fram 1 upphafi um skyldur háskólakennara? Jú, fyrri liður hennar laut að vali rannsóknarefna, hvort hafa bæri hop af gagnsemi fyrir almannaheill við slíkt val. Hyggjum þá fyrst að því að náskyld sjálfgildishugmyndinni um ruenntun er önnur hugmynd sem kalla mætti „snasarkenninguna“ um rann- sóknir. Skírskota ég þar með til þeirra ummæla Sigurðar Nordals í minn- 'ngargrein um Björn M. Ólsen að engin vísindi komist á hátt stig nema til séu menn sem ekki spyrja um annað notagildi en gildi rannsóknarinnar Sern rannsóknar og „efast ekki um, að hver snös í klungrum þekkingarinn- ar sé athugunar verð.“ Án slíkra manna mundu vísindin „missa sjónar á að- albraut sinni“ sem sé „leit sannleikans vegna sannleikans“. Alveg eins og hstin sé til vegna listarinnar eigi vísindin skilið að einhverjir sinni þeim fyr- lr þeirra eigin sakir, „án umhugsunar nokkurs annars“.7 Kenningin kveður þannig á um að hverja þekkingarsnös beri að rannsaka eingöngu af því að hún er þarna og gildi rannsóknarinnar sé eingöngu það að vera rannsókn. Snasarkenninguna má að einu leyti færa til sanns vegar: þess að tak- ’ttarkanir mannlegrar þekkingar eru slíkar að oft er ómögulegt að segja fyr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.