Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 70

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 70
68 KRISTJÁN KRISTJÁNSSON ANDVARI garði. Með þeirri ábendingu er ég ekki að leggja til að vegið sé að aka- demísku frelsi háskóla heldur eingöngu að minna á þau alkunnu sannindi að frelsi fylgir ábyrgð, í þessu tilviki ábyrgð háskólakennara á að velja sér rannsóknarefni við hæfi. Við það val ber þeim að hafa í huga að allar snasir í klungrum þekkingarinnar eru ekki jafnnærtækar og virðingarvænar. III Síðari spurnin sem brann á vörum mér hér í upphafi var sú hvort háskóla- kennarar hafi einhvers konar fræðslu- eða vegsagnarskyldu að gegna gagn- vart almenningi, umfram það sem felst í starfi þeirra innan háskólastofn- ana. Fyrir 75 árum messaði Sigurður Nordal yfir smekkfullri Bárubúð um einlyndi og marglyndi. Um svipað leyti sendi Agúst H. Bjarnason prófessor frá sér hundrað blaðsíðna fylgirit með Árbók Háskóla íslands, rit sem hafði það yfirlýsta markmið að fræða almenning um ýmsar nýjungar er fram hefðu komið úti í hinum stóra heimi við rannsóknir á mannlegum tilfinn- ingum.13 Hvers vegna eru vísindamenn og háskólakennarar nútímans ekki jafn-vaknir og sofnir í að uppfræða almenning og forverar þeirra á íslandi? Hluti af svarinu er að sumir séu það; við heimspekingar höfum til dæmis verið talsvert iðnir við þann kola á síðustu árum. Samt fer ekki á milli mála, hygg ég, að tengslin milli fræða og fólks hafa rofnað að einhverju leyti og það er ekki alveg ófyrirsynju sem sumir leikmenn hafa bent á að hinir lærðu eigi til að lokast inni í fílabeinsturni - eða fiskabúri.14 En gerir það nokkuð til eða öllu heldur: Ber hinum lærðu nokkur skylda til annars? Eg hef hingað til farið full-gáleysislega með skylduhugtakið, það er að segja beitt því eins og jafnan lægi á lausu hvað það merkti að manni bæri skylda til einhvers. Pví fer þó fjarri, að minnsta kosti í sumum tilvikum. Að vísu er nokkuð ljóst að það samræmist bæði eðlilegum talsmáta og siðleg- um skikk að líta svo á að maður sé til að mynda skyldugur að standa við það sem hann hefur lofað. Hafi ég heitið að hitta vin minn í Norræna hús- inu klukkan fjögur þá bregst ég skyldu minni með því að láta ekki sjá mig, nema hugsanlega ef einhver önnur skylda hefur orðið hinni yfirsterkari, svo sem að bjarga manni út úr brennandi bílflaki á Hringbraut þegar ég var á leið á stefnumótið. Háskólakennarar hafa í vissum skilningi heitið að sinna kennslu, rannsóknum og stjórnun, og ber að standa við það loforð, en þeir hafa ekki formlega gengist undir þá kvöð að belgja sig ótilkvaddir fram á opinberan vettvang að upplýsa almenning um velferðarmál hans. Hér skilur raunar með háskólakennurum og ýmsum öðrurn opinberum starfsmönnum, til dæmis læknum og hjúkrunarfræðingum, sem eru bundnir af eigin siðareglum, reglum er kveða meðal annars á um svokallaðar fé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.