Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 82

Andvari - 01.01.1994, Síða 82
80 JÓN Þ. ÞÓR ANDVARI kveðið á um hátnark. Á þetta féllst breski lagaprófessorinn H. A. Smith, sem mat niðurstöðu bresk-norsku fiskveiðideilunnar svo: Dómstóllinn féllst án gagnraka á hina fornu kröfu Norðmanna og nær samþykkt hans líka til Svía, sem reisa kröfur sínar á sömu rökum. Af þessu er ljóst, að erfitt verður að standa gegn kröfum Spánverja, sem eiga sér enn lengri sögu. Og það eru ekki að- eins Bretar, sem eru í vandræðum. Engin þjóð, sem fram til þessa hefur haldið fram gildi þriggja mílna reglunnar, mun geta varið þá afstöðu fyrir alþjóðadómstólnum. Jafnframt virðist ljóst, að sérhverju ríki er nú heimilt að draga grunnlínur samkvæmt eigin óskum, svo fremi sem það er gert innan skynsamlegra marka og má þá taka til- lit til lögunar strandlengjunnar, efnahagslegra þarfa viðkomandi þjóðar og jafnvel fleiri þátta, sem máli skipta.20 íslendingar töldu sig einnig eiga sögulegan rétt til fjögurra mílna fiskveiði- lögsögu og er úrslit voru fengin í deilu Norðmanna og Breta sáu þeir enga ástæðu til að bíða lengur. Hinn 19. mars 1952 gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglugerð um verndun fiskimiða við Island.21 Samkvæmt 1. grein reglugerð- arinnar voru allar veiðar með botnvörpu og dragnót bannaðar innan línu, sem hugsaðist dregin fjórar sjómflur frá eyjum og ystu skerjum allt um- hverfis landið. Nýja línan var dregin á sama hátt og í Noregi, þ.e. beinar grunnlínur voru dregnar á milli ystu nesja og tanga og umhverfis eyjar og náði fiskveiðilögsagan fjórar sjómflur til hafs frá þeim. Útlendingum voru bannaðar allar veiðar innan markanna, en íslendingar máttu stunda þar veiðar með öðrum veiðarfærum en dragnót og botnvörpu. Reglugerðin tók gildi 15. maí 1952. Ekki leikur á tvennu, að úrslit norsk-bresku deilunnar voru íslendingum hallkvæm. Ear við bættist, að um þetta leyti var laganefnd Sameinuðu þjóð- anna, að frumkvæði Islendinga, að kanna hvaða reglur giltu um afmörkun landhelgi og bentu fyrstu niðurstöður þeirrar rannsóknar til þess að kröfur íslendinga ættu við rök að styðjast. Rannsókn laganefndarinnar mætti tölu- verðri andstöðu Breta og Hollendinga, sem héldu því fram, að þriggja mílna lögsaga hefði unnið sér hefð í alþjóðalögum. Af þeim sökum leitaði laganefndin álits aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna og bárust svör frá fjöru- tíu og einu ríki. Þau voru gefin út árið 1953 og má skipta þeim í fimm flokka. I fyrsta flokknum voru sautján ríki, sem lýstu sig hlynnt þriggja mflna lögsögu, en töldu þó að við mætti bæta sérstöku belti til að auðvelda toll- og heilbrigðiseftirlit. Þessi ríki voru: Ástralía, Belgía, Kína, Danmörk, Vestur-Þýskaland, Bretland, Indland, Indónesía, ísrael, Japan, Líbería, Holland, Nýja-Sjáland, Pakistan, Pólland, Suður-Afríka og Bandaríkin. I öðrum flokknum voru Norðurlöndin fjögur, ísland, Noregur, Svíþjóð og Finnland, og lýstu sig öll fylgjandi fjögurra mílna lögsögu. I þriðja flokknum voru fjórtán ríki, sem kváðust fylgjandi sex mílna land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.