Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 84

Andvari - 01.01.1994, Síða 84
82 JÓN P. ÞÓR ANDVARI þjónusta væri lítil. Af þeim sökum væri ljóst, að flestir útgerðarmenn myndu fremur kjósa að halda áfram veiðum við ísland. Tölulegar heimildir bera með sér að á næstu árum jukust veiðar breskra togara við Grænland nokkuð.24 Sjómönnum var þó jafnan illa við að sækja á Grænlandsmið vegna tíðra illviðra og hættu á rekís. Arið 1952 fórst togari frá Hull við Grænland með tuttugu manna áhöfn og árið eftir voru fjórir togarar hætt komnir þar.25 En hugmyndir um auknar veiðar við Grænland leystu engan veginn þau vandamál, sem embættismenn í breska utanríkisráðuneytinu áttu við að glíma í ársbyrjun 1952. Hinn 3. janúar komu fulltrúar utanríkis-, sjávarút- vegs- og flotamálaráðuneytis saman til fundar ásamt skoska sjávarútvegs- ráðherranum og var væntanleg útfærsla íslensku fiskveiðilögsögunnar þar til umræðu. Á fundinum var frá því skýrt að fulltrúar íslenskra og breskra stjórnvalda myndu hittast í Lundúnum eftir u.þ.b. tvær vikur. Fulltrúarnir frá sjávarútvegs- og flotamálaráðuneytinu töldu hyggilegast að bíða og sjá hvað íslendingar hefðu í hyggju, en þeir úr utanríkisráðuneytinu bentu á, að Bretum væri trúlega betra að koma ekki tómhentir til fundarins. Peir óttuðust að íslendingar myndu fylgja fordæmi Norðmanna og færa fisk- veiðilögsöguna út í fjórar sjómílur frá grunnlínum. Sú staðreynd, að Islend- ingar hefðu samþykkt að koma til viðræðna, sýndi hins vegar að þeir „vildu vera sanngjarnir" og því væri Bretum hollast að sýna sanngirni á móti. Á fundinum kom fram tillaga um að bjóða íslendingum samkomulag um þriggja og hálfrar mílu landhelgi, en í fundarlok urðu menn sammála um að hittast aftur. Nýr fundur var ekki ákveðinn en samþykkt að afla frekari upplýsinga um fyrirætlanir íslendinga og að tilkynna ríkisstjórnum Hol- lands og Belgíu um fyrirhugaðar viðræður.26 Næstu tvær vikurnar unnu embættismenn í ráðuneytum sjávarútvegs- og utanríkismála hörðum höndum að því að finna lausn er leitt gæti til nýs samnings er tryggði breskum togurum rétt til veiða nær landi en fjórar sjómílur. Öllum var ljóst, að eftir dóm alþjóðadómstólsins í deilu Breta og Norðmanna væri lagaleg staða Breta mjög veik og því væri um það eitt að ræða að bjarga því sem bjargað yrði. Hinn 18. janúar luku embættismenn utanríkisráðuneytisins við skýrslu um stöðu Breta í komandi viðræðum við íslendinga. Skýrslan var send landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu og sagði þar, að í ljósi niðurstöðu Haagdómstólsins ættu Bretar erfitt með að færa lagaleg rök gegn útfærslu í fjórar sjómílur og engin von væri til þess að vinna slíkt mál fyrir dómnum. Dómsniðurstaðan hefði verið einkar hall- kvæm strandríkjum og að auki hefðu dómararnir lagt mikla áherslu á að Noregur væri lítið ríki, sem byggði afkomu sína að verulegu leyti á fisk- veiðum. Þau rök ættu enn frekar við um ísland. í ljósi þessa lögðu skýrslu- höfundar til að Bretar féllust á að Faxaflóa yrði lokað fyrir öllum botn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.