Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 85

Andvari - 01.01.1994, Síða 85
andvari FYRSTU SKREF í LANDHELGISMÁLINU 83 vörpuveiðum, að útfærslan fyrir Norðurlandi stæði óbreytt, en breskir tog- arar fengju í staðinn að veiða upp að þriggja mílna mörkunum annars- staðar við Island. Bent var á að landanir íslenskra fiskiskipa í breskum höfnum væru mörgum þyrnir í augum og að þótt bresk stjórnvöld vildu á engan hátt hindra þær, væri ekki loku fyrir það skotið að aðilar í sjávarút- vegi tækju málin í eigin hendur. Síðan sagði orðrétt: Mælt er með því að í komandi viðræðum við Islendinga leggi ríkisstjórn Hans há- tignar til að gerður verði nýr samningur á milli þjóðanna og leysi af hólmi samning- inn frá 1901. Sem umræðugrundvöll ættu Bretar að leggja fram tillögu, þar sem gert er ráð fyrir línu, sem hugsist dregin allt umhverfis ísland og megi breskir togarar ekki veiða innan hennar. Línan verður vafalaust í viðauka við samkomulagið, en í því sjálfu ætti að koma skýrt fram, að hér sé um bráðabirgðalínu að ræða, sem nái ein- göngu til fiskveiða og hafi að öðru leyti engin áhrif á samningsstöðu aðila. Athuga ber, hve lengi samkomulagið eigi að gilda, en ef til vill væri best að hafa það atriði opið, en að hvor aðili um sig gæti sagt því upp með eins árs fyrirvara. Telji Bretar sig hafa náð hagstæðum samningi mætti þó semja um ákveðinn gildistíma og síðan um tiltekinn uppsagnarfrest.27 Fundur íslendinga og Breta fór fram í breska utanríkisráðuneytinu 25. jan- úar 1952. Er fulltrúar höfðu skipst á almennum kurteisiskveðjum tók H.J. Johns, sjávarútvegsráðherra Breta, til máls og lýsti viðhorfi ríkisstjórnar sinnar til málsins. Kvað hann Breta líta svo á að dómur alþjóðadómstólsins í deilu Breta og Norðmanna tæki aðeins til norsku fiskveiðilögsögunnar og því hefðu íslendingar gengið lengra en þeim væri heimilt er þeir færðu út landhelgina fyrir Norðurlandi. Engu að síður væru Bretar fúsir til viðræðna um tillögur íslendinga og vildu gjarnan fá að vita hverjar fyrirætlanir þeirra væru. Olafur Thors, atvinnumálaráðherra, hafði forystu fyrir íslensku fundar- mönnunum. Hann svaraði ræðu Johns og sagði, að eftir að dómur féll í deilu Norðmanna og Breta hefði íslendingum verið tjáð að þeir hefðu full- an lagalegan rétt til þess að færa landhelgi sína út, a.m.k. jafnmikið og Norðmenn hefðu gert. Slík útfærsla væri nú í undirbúningi. Johns tók aftur til máls og kvað mikla andstöðu við slíka útfærslu meðal aðila í breskum sjávarútvegi og ekki væri útilokað að þeir gripu til gagn- aðgerða. Því svaraði Ólafur svo, að íslendingar yrðu þá að taka afleiðing- unum. Hann hafnaði tillögu frá Sir E. Beckett um bráðabirgðalínu, kvað hana gagnslausa, enda væri mikill hugur í mönnum á íslandi og ríkisstjórn- m teldi sig knúða til þess að nýta rétt sinn til fulls og það strax.28 Fleira markvert gerðist ekki á fundinum og er honum lauk voru bresku húltrúarnir ekki í vafa um fyrirætlanir fslendinga. Ólíklegt var að breskum togurum yrði heimilað að veiða nær landi en fjórar sjómílur í framtíðinni °g af minnisblaði, dagsettu í breska utanríkisráðuneytinu 5. febrúar 1952,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.