Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1994, Page 98

Andvari - 01.01.1994, Page 98
96 KRISTINN E. ANDRÉSSON ANDVARI Kl. 2. fór Prinz til Leipzig til þess að halda fyrirlestur um ísland. Frú Kroner, Nóra og ég gengum frá Anhalter Bahnhof yfir til Wertheim. Á leiðinni skoðuðum við í Stresemannstrasse útstillingar ýmissa muna, er einkum kvenfólk lætur hug sinn fanga, svo sem útsaum og aðra handiðn, en þar voru m.a. leikföng og fagurmálað postulín. Pví næst gengum við um ýmsa sali hjá Wertheim, sáum hvernig ýmsar frægar og tignar frúr höfðu keppst við að gera menn sína hamingjusama á máltíðum með listfengum borðbúnaði. Ég sá hvernig verzlunarhúsin eru ekki einungis sölubúðir heldur menningarstofnanir, skólar fagurra lista í daglegu lífi, kennslustaðir í smekkvísi og fegurð. Um kvöldið var „Scala“. Fyrst heimsótti ég Proud- fool með Helvig. Hann bar fyrir okkur buff og urðum við að eta hraust- lega. Amerikani þessi úr Chicago, þrekinn og hár, kringluleitur, ruff en gamansamur, hreinlyndur og djarfur í allri framkomu, karlmenni og þrek- menni, fellur mér með hverjum degi betur. Einkum var ég þetta kvöld hrif- inn af áhuga hans, framtíðaráætlun, krafti, eldmóði og framsækni, bjartsýni og trú án alls yfirlætis. Hann verður prófessor í Ameríku í landafræði, sem- ur bækur með nýjum skoðunum nýrra aðferða [. . .]. Priðjudaginn fram að hádegi skoðuðum við málverkasafnið í Kron- prinzer Palais, Nóra, frú Kroner og ég. Ekki kom þeim frúnum ásamt í skilningnum á listinni. Við og við var frú Kroner all-beisk við Nóru, kallaði hana Provinzlerkind eða undraðist að hún skyldi ekki vita þetta og þetta. Pessar konur saman er merkilegt að athuga, svo mjög sem þær eru ólíkar og eiga þó eflaust eitthvað sameiginlegt. Frú Kroner tekur hvert málverk fyrir sig án tillits til höfundar og tímabils, einstakt og sjálfstætt og lifir það á sína vísu. Hún vill vera öllu óháð, láta málverkið tala til sín eins og það stendur frammi fyrir henni, ekki láta það rekja ætt sína og uppruna, heldur birta sitt eigið líf, sinn eigin anda. Að hve miklu leyti þetta tekst getur allt af leikið vafi á. Frú Kroner hefir á mörgum árum safnað sér mikillar þekk- ingar og reynslu, hefir skerpt sjón sína og skilning og á vitanlega orðið hið innra [ó]skrifuð lög, sem hún dæmir að einhverju leyti eftir án þess að hún geri sér grein fyrir. Hvernig sem því kann að vera háttað er þessi sjón hennar og skilningur aðdáunarverður, en jafnframt verða menn iðulega varir hjá henni sjálfstrausts, stolts og kænskrar leikni í skýringum hennar og framsetningu allri. Hún er mjög mælsk, á mjög létt með að koma hugs- unum sínum í fagran búning og snjallt form, er ströng, einþykk, vill vita bezt flesta hluti (og veit ótrúlega vel marga hluti). Pegar til manna kemur notar hún mjög mælikvarðann: heilbrigður - veikur og dregur þar ákveðna línu. Par greinir mjög á með okkur. Frú Kroner er ókvenleg í framkomu og ófögur í vexti, gilda fætur, mjaðmamikil, feit nokkuð, brjóstastór, all-há, lotin dálítið, ber yfirhöfuð með sér að hafa enga rækt lagt við líkama sinn, gang, vaxtarlag eða hreifingar, heldur allt af stikað áfram eins og henni var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.