Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 142

Andvari - 01.01.1994, Blaðsíða 142
140 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI istaflokkar á Norðurlöndum eða í Bretlandi, svo að segja má, að hug- myndafræðileg átök hafi verið harðari hér en þar. Sé litið á íslensk stjórn- mál sem fyrirgreiðslustjórnmál, er Alþýðubandalagið talsvert frávik frá kenningunni, svipað og erfitt er að koma Sjálfstæðisflokknum fyrir í þeirri mynd af íslenskum stjórnmálum, að þau séu í eðli sínu stéttastjórnmál. Raunar virðist sú gamla kenning þeirra Gunnars Helga og Svans, að ís- lensk stjórnmál hafi breyst í stéttastjórnmál á tímabilinu 1916-1930, ekki í fullu samræmi við þá kenningu þeirra í þessu riti, að íslensk stjórnmál séu og hafi lengi verið fyrirgreiðslustjórnmál framar öðru. Getur ekki verið, að veruleikinn sé miklu flóknari, stéttaskipting skipti einhverju máli um ís- lensk stjórnmál, þau séu enn fremur að nokkru leyti fyrirgreiðslustjórnmál, og stjórnmálaflokkarnir séu líka að einhverju leyti „skipulagðar skoðanir“, svo að notuð sé skilgreining Benjamíns Disraelis? Margt er fleira að athuga við greiningu þeirra Gunnars Helga og Svans. Þeir gera til dæmis tveimur afdrifaríkum breytingum óveruleg skil, annars vegar íslensku fjölmiðlabyltingunni, hins vegar upphafi sérstakrar stéttar atvinnustjórnmálamanna. Sjónvarpið minnkaði mjög vald Morgunblaðsins til skoðanamyndunar, eins og ég rek í bók minni, Fjölmiðlum nútímans; stofnun DV hafði svipaðar afleiðingar. Með íslensku fjölmiðlabyltingunni dró úr valdi flokkanna; en upphaf atvinnustjórnmálamannastéttarinnar hafði þveröfug áhrif: Eftir að þingmenn urðu atvinnumenn í stjórnmálum upp úr 1968 (eftir frægar deilur Bjarna Benediktssonar og Eysteins Jóns- sonar á þingi), urðu þeir háðari flokkunum en áður um afkomu sína. Enn fremur reyna þeir Svanur og Gunnar Helgi hvergi að leysa þversögn, sem blasir við í bókinni: Annars vegar fullyrða þeir, að ríkisafskipti séu hér meiri en víðast annars staðar; hins vegar kemur fram í ritgerðum Stefáns Ólafssonar og Magnúsar S. Magnússonar, að ríkisútgjöld séu hér lægri en í grannríkjunum. Báðar þessar fullyrðingar kunna að standast saman, en ein- hverja grein hefði þurft að gera fyrir því, hvers vegna svo væri. Þá virðist sú skoðun Svans (390. bls.), að stjórnmálaflokkarnir séu orðnir úreltir, stangast á við ýmsar kannanir Stefáns Ólafssonar og Ólafs Þ. Harð- arsonar fyrir Félagsvísindastofnun, en þær sýna furðu rökréttar stjórnmála- skoðanir Islendinga og prýðilegt samræmi á milli þeirra og vals manna um stjórnmálaflokka (þótt afstaða í einstökum deilumálum sé ekki alltaf í sam- ræmi við yfirlýstar skoðanir þeirra eða val um flokka). Frásögn Svans af viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins við „kreppu flokksræðisins“ er líka óná- kvæm. Það var ekki flokksforystan, sem stofnaði til prófkjara upp úr 1968 í því skyni að efla flokkinn, heldur gerðist þetta að frumkvæði nokkurra ungra manna í flokknum, sérstaklega Ellerts B. Schrams og Friðriks Soph- ussonar, sem þá voru að hefja undirbúning að því að ryðja sér braut inn á þing og sáu ekki aðrar leiðir til þess, þar eð þeir voru ekki í náðinni hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.