Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 149

Andvari - 01.01.1994, Síða 149
ANDVARI FRÁ FRUMSTÆÐU BÆNDAVELDI TIL FJÖLÞÆTTS NÚTÍMASKIPULAGS 147 Weber og Tocqueville í enskum þýðingum. Hafa íslenskir félagsfræðingar ekki lesið rit Webers á frummálinu? Hin fræga bók Tocquevilles, De la démocratie en Amérique, kom ekki út árið 1840, eins og segir á einum stað (62. bls.), heldur í tveimur hlutum, 1835 og 1840. Þátíðin af sögninni að skilja er ekki með y, eins og Sigurður G. Magnússon virðist halda (313. bls.). Ekki er samræmi í tilvitnunum. Reglan er oftast sú, að lengri tilvitn- anir en þrjár línur skulu inndregnar, gjarnan með smærra letri, en þá án gæsalappa. En gæsalappir eru utan um langa slíka tilvitnun á 409. bls., þótt svo sé ekki annars staðar í bókinni. Þá er alveg ótækt, að í grein Sigurðar G. Magnússonar eru tilvitnanir beint á ensku, en ekki snúið á íslensku. Raunar er eitthvað stórfurðulegt við það að lesa tilvitnanir á ensku í ís- lenskri bók, sérstaklega þegar tilvitnanirnar eru um baðstofulíf í íslenskum sveitabæjum fram í byrjun tuttugustu aldar! Enn fremur eru nokkrar til- vitnanir óþýddar í ritgerð Gísla Ágústs Gunnlaugssonar. Orðalag er víða óþarflega flókið eða óljóst, og stundum gægist fram óvandaður blaðamannastíll. Guðmundur Hálfdanarson segir til dæmis (20. bls.): „Séð sem kyrrstæð formgerð (structure) var íslenskt þjóðfélag alls ekki samfélag bænda eingöngu, en ef við lítum á það sem feril (process) verður bændastéttin allsráðandi.“ Eg var nokkra stund að skilja þessa setn- ingu, en boðskapurinn er væntanlega sá, að bændur hafi ráðið langmestu um þróun og starfsemi skipulagsins, þótt fleiri hafi búið þar en þeir. Þá seg- ir Guðmundur á öðrum stað (54. bls.): „Þrátt fyrir batnandi viðskiptakjör ríkti kreppuástand í efnahagslífi íslendinga árið 1880.“ Hér hefði mátt segja: „Þrátt fyrir batnandi viðskiptakjör var efnahagslíf íslendinga í kreppu árið 1880.“ Gísli Ágúst Gunnlaugsson segir (93. bls.), að hjúskapar- tíðni hafi farið vaxandi. Á hann ekki við það, að hjónabönd hafi orðið al- gengari? Magnús S. Magnússon segir (185. bls.): „Að undanförnu hefur ís- land skilið sig frá fjölmörgum iðnvæddum ríkjum í því tilliti að vöxtur hins opinbera hefur ekki aukist marktækt." Af samhenginu er ljóst, að Magnús á við allt annað, það að opinber umsvif hafa ekki vaxið marktækt. Á öðrum stað segir Magnús (188.-189. bls.): „Hvað hagstjórn varðar hef- ur beiting beinna skatta ekki verið sérlega notadrjúg af þeirri ástæðu að megináherslan hefur jafnan verið lögð á óbeinu skattana.“ Hefði ekki mátt orða þessa hugsun á einfaldari hátt? Gunnar Helgi Kristinsson segir (323. bls.): „Áhrifin af þróun efnahags- og stjórnmála í umheiminum á sam- takamyndun þessara stétta áttu stóran þátt í mótun þess valdakerfis sem þróaðist á fyrstu sex áratugum aldarinnar.“ Lesendur hljóta hér að klóra sér í kollinum og rýna lengi í textann til að sjá merkinguna innan um nafn- orðahrönglið. Er Gunnar Helgi að reyna að segja, að samtök bænda og verkamanna, sem hafi ekki síst myndast fyrir efnahagsleg og pólitísk áhrif að utan, hafi verið valdamikil í sextíu ár? Svanur Kristjánsson segir (361.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.