Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 90

Andvari - 01.01.1995, Side 90
ÞRÖSTUR HELGASON ANDVARI fylgjum þeim í gegnum tilbreytingarleysi daganna. Atburðir verða fáir; hverfið hefur glatað leik drengjanna. Það er aðeins regnið sem lemur á íbú- unum bókina á enda, húsum þeirra og malbiki. Skoða má þessar sögur sem nokkurs konar óð til sköpunarmáttar leiks- ins, til óbeislaðs ímyndunarafls barnsins, óvitans. Fjórða skáldsaga Einars Más nefnist Rauðir dagar (1990) og einkennist af gáskafullum frásagnarhætti sem var einnig áberandi í fyrstu tveimur bókum hans. Sagan fjallar um unga stúlku úr alþýðustétt að norðan, Ragn- hildi, sem kemur til borgarinnar á síðari hluta sjöunda áratugarins í leit að nýju lífi og frelsi. Meginumfjöllunarefnið er æskulýðsuppreisn ’68-kynslóð- arinnar og samskipti Ragnhildar við hóp róttæklinga sem kenna sig við Rauða húsið. Þetta er Reykjavíkursaga eins og fyrri bækur Einars Más en nú er ljósinu beint að miðbæ borgarinnar en ekki úthverfalífinu. Þótt Rauðir dagar sæki efnivið að hluta í raunverulega atburði er sagan full af leik, hún markast ekki síður af dýrkun höfundarins á sköpunarkraft- inum og ímyndunaraflinu en fyrri sögurnar. Rauðir dagar er þannig nær því að vera fantasía en raunsæisverk.4 Hún býr til sinn eigin heim eins og fyrri sögur Einars Más, sinn eigin heim sem er í mismiklum tengslum við það sem við köllum veruleika. Englar alheimsins fjallar um þessa ólíku heima og sambandið á milli þeirra. III Englar alheimsins er saga manns í tveimur heimum, sínum eigin heimi og heimi annarra. Þetta er líka saga sem er sögð úr öðrum heimi, handan- heimi. Þannig segir rödd að handan okkur sögu af því hvernig er að lifa í öðrum heimi í okkar heimi. Þetta er margheima bók. I upphafi bókarinnar eru þessir heimar kynntir til sögunnar. Sagt er frá því hvernig þeir renna saman í eitt á dularfullan hátt í huga aðalsöguhetj- unnar, Páls Olafssonar, eða rekast á. Grunnþema sögunnar birtist í skýr- ingu Páls á stöðu sinni í samfélaginu, heimi raunveruleikans: ,,[V]ið sem er- um lagðir inn á hæli og vistaðir á stofnunum, við eigum engin svör þegar okkar hugmyndir eru ekki í samræmi við raunveruleikann, því í okkar heimi hafa aðrir rétt fyrir sér og þekkja muninn á réttu og röngu“.5 Þetta þema er ekki nýtt af nálinni. Allt frá öndverðum dögum vísinda- hyggjunnar hafa menn skrifað um árekstur hins vitfirrta sjálfs og veruleik- ans, skapandi ímyndunar og rökbundinnar raunveru eða einfaldlega hins innra manns og ytra heims. Frægust og ef til vill fyrst bóka um þetta efni er Don Kíkóti eftir Cervantes sem stundum er sögð marka upphaf skáldsög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.