Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 18

Andvari - 01.01.2004, Síða 18
16 BJÖRG EINARSDÓTTiR ANDVARI Bernskuár Eyri við Skutulsfjörð fékk kaupstaðarréttindi ásamt nokkrum öðrum stöðum á landinu árið 1786. Nokkur verslunarhús höfðu risið, fáein þeirra standa enn, og fólk tók sér bólfestu á Tanganum. En framvinda var hæg í fyrstu og þremur áratugum síðar voru réttindin felld niður, en endurheimt á ný 1866 og Isafjarðarkaupstaður var kominn á kortið. Verslun og útgerð blómstruðu og í kjölfarið einnig félags- og menning- arlíf. Erlendir starfsmenn verslana innleiddu lifnaðarhætti úr sínum heimahögum, leikstarfsemi og tónlist voru iðkaðar, famar lautarferðir í Tunguskóg og efnt til bátsferða á Pollinum. Kunnir íslenskir lista- menn voru þar samtíða og þjóðmálaskörungar létu til sín taka. Fjöl- breytt og glaðvært mannlíf setti svip á athafnabæinn þar sem nær 1850 íbúar voru skráðir á manntal 1910, ári áður en Auður Auðuns kemur við sögu. Sjálf hefur hún sagt um æskuheimkynni sín: „Ég held að Isafjörður minna bemskuára hafi verið góður staður fyrir böm að alast upp á.“ Foreldraheimilið var mannmargt og nær daglega bar gesti að garði. Margar máltíðir sátu gestir að matborði með heimilisfólki, stundum svo margir að börnin urðu að víkja. Umræður yfir borðum snerust mjög um málefni bæjarins og landsmálapólitíkina. Var það að líkum því á heimilisföðurinn hlóðust margvísleg ábyrgðar- og trúnaðarstörf. Aður er getið um störf Jóns Auðuns að fiskmati eða eins og það var orðað „yfirmaður á gæðum fiskfarma frá Isafirði.“ Landsbanki íslands opnaði útibú vestra, sem tók við af Sparisjóði Isfirðinga, og var Jón Auðunn ráðinn bókari við stofnun útibúsins 1905 og gegndi því til 1914 þegar hann var skipaður útibússtjóri. Þeirri stöðu sagði hann lausri 1923, þá orðinn þingmaður, og bankastjórnin syðra taldi þing- mennsku ekki samrýmast bankastjóm á ísafirði. Jón Auðunn tók mikinn þátt í bæjarmálum og sat í bæjarstjóm 1916-1920 og aftur 1938-1942 og var þá bæjarstjóri um skeið; norskur ræðismaður á Isafirði var hann til margra ára. Mætti því segja að stjómmálin komi óbeint inn í líf Auðar Auðuns strax í uppvextinum, hún er fimm ára gömul þegar faðir hennar verður bæjarfulltrúi og átta ára þegar hann tekur sæti á þingi. Jón Auðunn sat á Alþingi fyrir ísafjarðarkaupstað 1919-1923 og fyrir Norður-ísafjarðarsýslu 1923-1933 og enn 1934-1937; hann bauð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.