Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 21

Andvari - 01.01.2004, Side 21
andvari AUÐUR AUÐUNS 19 ég þá fyrst margar þær perlur tónlistarinnar sem síðar í lífinu hafa veitt mér ánægjustundir og voru flytjendur allt frá Caruso til Calicurzi.“ Þegar Auður hafði aldur til gekk hún í bamaskólann á ísafirði og síðan var hún í framhaldsbekk unglingastigs. En hugur hennar stóð til frekara náms. Eldri systkini hennar höfðu öll farið til framhaldsnáms svo sem fyrr er rakið. Foreldrarnir voru hvetjandi þess að systkinin menntuðust eftir því sem geta leyfði og löngun þeirra stóð til. Mál skipast svo að Auður og ein stallsystra hennar afráða að fara í mennta- skólanám. A fyrsta ári Hannesar Hafstein í ráðherrastarfi gaf hann út 9. sept- ember 1904 nýja reglugerð fyrir Menntaskólann í Reykjavík og var hann frá því jafnt fyrir stúlkur og pilta. Með þeim gemingi hafði íslenskum stúlkum opnast bein braut til æðri mennta en hún var fáfar- m í fyrstu. Til að mynda er ekki vitað um aðrar stúlkur frá Vestfjörð- um sem fara þann veg áður en Auður Auðuns og Sigríður Kjerúlf leggja upp til Reykjavíkur í þeim tilgangi að búa sig undir nám er leiði hl stúdentsprófs. Oft er viðkvæðið að stúlkur skorti fordæmi í röðum kvenna til að hasla sér völl á nýjum sviðum og því hjakki í sama farinu um mennta- og starfsval þeirra. Hvort þær stöllur áttu sér einhverja eindregna fyrirmynd að vali sínu til náms, eða aðeins það að tækifæri buðust hvatti þær áleiðis, er ekki vitað á síðari tíma. Svo vill til að fyrsta íslenska konan sem vitað er að hafi stundað nám á háskólastigi bjó í næsta húsi við heimili foreldra Auðar. Camilla Torfason (1864-1927) var fædd á ísafirði, dóttir Stefáns Bjamarsonar sýslumanns, en fluttist þaðan 15 ára gömul; hún fluttist aftur vestur 1904, gift Magnúsi Torfasyni þáverandi sýslumanni. í millitíðinni hafði Camilla um skeið dvalist í Danmörku og tekið þar stúdentspróf, svo og kandídatspróf í heimspeki frá Kaupmannahafnarháskóla og *ugt stund á stærðfræðinám við þann skóla en síðan fengist við kennslu a heimilum danskra aðalsmanna. Enda þótt Magnús Torfason og Jón Auðunn væru andstæðingar í stjórnmálum voru eiginkonur þeirra mátar og gott vinasamband var milli heimilanna. Annar brautryðjandi Ur hópi kvenna var einnig samtíða Auði Auðuns á uppvaxtarárum hennar á ísafirði. Kristín Ólafsdóttir (1889-1971) tók stúdentspróf frá l^enntaskólanum í Reykjavík 1911 og settist næsta haust í lækna- heild hins nýstofnaða Háskóla íslands, fyrsta kona sem þar stundar nam. Hún lauk prófi í læknisfræði árið 1917. Eiginmaður hennar, vilmundur Jónsson síðar landlæknir, var læknir á ísafirði 1917-1931
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.