Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 23

Andvari - 01.01.2004, Page 23
andvari AUÐUR AUÐUNS 21 Gunnar var afburða námsmaður og jafnan dúx bekkjarins en Auður semidúx og hélst sú staða fram yfir stúdentspróf. Haustið 1926 settist Auður í 4. bekk máladeildar en þá hafði aðeins ein stúlka lokið stúdentsprófi úr stærðfræðideild. Árin í menntaskólan- um, frá 15 ára til 18 ára aldurs, voru Auði mikil þroska- og lærdóms- ár. Hún tók þátt í félagsstarfi og lék í leiksýningu skólans 1929 þegar fært var upp leikritið George Dandin (eða Hjónaástir) eftir Moliére og leiðbeindi Lárus Sigurbjörnsson við uppsetninguna. Sýningin gekk þrisvar sinnum í Iðnó og skilaði fjárframlögum í Bræðrasjóð. Sú nýlunda var að sungin var serenaða eftir tvo nemendur og fenginn söngvari utan skólans til að syngja að tjaldabaki og var það enginn annar en Stefán Guðmundsson, síðar Stefán íslandi. Nemendahópur- 'nn tengdist vináttuböndum sem ekki rofnuðu í tímans rás og sumir bekkjarfélagar Auðar urðu samstarfsmenn hennar síðar á ævinni. Vorið 1929 útskrifuðust 36 stúdentar frá menntaskólanum, 24 úr máladeild, 10 úr stærðfræðideild og tveir utanskóla, var Auður næst- yngst og ein fimm stúlkna; var þá liðinn aldarfjórðungur frá því að stúlkum var veittur aðgangur að skólanum. Þann tíma höfðu að þess- um fimm meðtöldum rúmlega 40 stúlkur tekið stúdentspróf. Auður var 1 hópi fjögurra í bekknum sem hlutu viðurkenningu fyrir ástundun og framfarir og kom Heimskringla Snorra Sturlusonar í hennar hlut. Geir T. Zoéga rektor skólans lést vorið 1928 og var Þorleifur H. Bjamason, yfirkennari, settur rektor næsta ár; stýrði hann skólanum Þegar Auður útskrifaðist. Rifja má upp að í orðum forsvarsmanna nienntaskólans, sem birtast í ársskýrslu skólans^ er goldinn varhugur Vjð því hversu margir ganga menntaveginn. I föðurlegum tón er nemendum ráðlagt að íhuga takmarkaðan fjölda embætta í landinu og ^tvinnuhorfur þess vegna ekki bjartar. Hlutverk skólans var samkvæmt þessu einkum að tryggja að unnt væri að manna opinberar stöður í 'andinu fólki sem hefði menntast innanlands. Ekki var þetta uppörv- aþdi menntafúsu ungu fólki og síst stúlkum. Deildir Háskóla Islands sýndust svara þessari þörf og enn sem komið var lítið fram yfir það. Laganám ^ftir stúdentsprófið fór Auður til ísafjarðar og dvaldist þar fram yfir n®stu áramót er hún kom aftur til Reykjavíkur. Hún gaf sér tíma til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.