Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 29

Andvari - 01.01.2004, Síða 29
andvari AUÐUR AUÐUNS 27 þegar fyrsti meydómur féll á íslandi!“ sagði Auður er hún minntist þessa. En breytingar voru fram undan í lífi Auðar Auðuns. Hún var heit- bundin skólabróður sínum, Hermanni Jónssyni (1912-1969) fulltrúa tollstjóra í Reykjavík og hæstaréttarlögmanni. Foreldrar Hermanns voru Asta Pétursdóttir Thorsteinsson kaupmanns á Bíldudal og Jón tollstjóri Hermannsson (Hermannius Elías Johnsson) sýslumanns á Velli í Hvolhreppi Jónssonar. Auður og Hermann voru gefin saman í Isafjarðarkirkju 11. ágúst 1936 af Sigurgeiri Sigurðssyni þáverandi sóknarpresti, síðar biskupi. Eftir giftinguna reistu ungu hjónin bú í Reykjavík þar sem heimili þeirra og starfsvettvangur var æ síðan. Auður og Hermann eignuðust fjögur börn; þau eru Jón kvikmynda- gerðarmaður fæddur 1939, Einar skipaverkfræðingur fæddur 1942, Margrét fomleifafræðingur fædd 1949 og Árni kennari fæddur 1954. I fyrstu, eftir að Auður hóf búskap með manni sínum, hafði hún ýmis verkefni sem hún vann að heima en hún fór ekki út í starf á sínu sviði fyrr en 1940 þegar hún gerist lögfræðilegur ráðunautur Mæðra- styrksnefndar í Reykjavík. Var það að tilmælum Laufeyjar Valdimars- dóttur, er fyrr var nefnd, formanns nefndarinnar. Hún hafði mikinn hug á því að konur ættu kost á stuðningi í lagalegum efnum og unnt væri að veita aðstoð efnaminni konum sem ættu örðugt á sviði sifjaréttar. Laufey hafði sjálf starfað við þetta á vegum nefndarinnar og sá eftir að hafa ekki lesið lög, en hún hafði stundað tungumálanám við Kaup- mannahafnarháskóla á árunum 1910-1917. Mæðrastyrksnefndin skaut rótum frá Kvenréttindafélagi Islands (KRFÍ) er var stofnað árið 1907. Laufey var formaður þess 1927-1945 °g beitti sér mjög í því starfi fyrir bættum hag mæðra og barna þeirra. Auður Auðuns gekk í félagið fljótlega eftir að hún fluttist til Reykja- víkur. Auðar getur fyrst hjá KRFÍ á landsfundi félagsins sem haldinn var í Alþingishúsinu í júní 1938. Þema fundarins var réttarstaða kvenna. Flutti Auður erindi um afstöðu foreldra til óskilgetinna bama °g gerði grein fyrir löggjöf á því sviði. í lok fundar var kjörin nefnd Ijögurra kvenna, var Auður ein þeirra, til að ganga frá skýrslu um rétt- arstöðu kvenna hér á landi og senda Þjóðabandalaginu að tilmælum þess. KRFÍ var aðili að Alþjóðasamtökum kvenréttindafélaga og höfðu þau samtök náin tengsl við bandalagið. I febrúar 1928 fórst togarinn Jón forseti út af Stafnesi. Af 25 manna ahöfn komust aðeins tíu af. Þetta átakanlega sjóslys, þar sem mörg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.