Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 32

Andvari - 01.01.2004, Side 32
30 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI Nokkra vitneskju er að sækja í Mœðrablaðið sem nefndin gaf út 1943-1947, ársrit og er útkoma þess oftast stíluð upp á Mæðradaginn að vorinu. Það var vandað að efni og útliti, birtust þar skýrslur Auðar um starf hennar á skrifstofunni og einnig skrifaði hún greinar í blaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður var Laufey Valdimarsdóttir meðan hennar naut við en Auður Auðuns var ábyrgðarmaður síðasta árið. Arið 1944 reit hún grein er nefndist „Réttlausar mæður“ og rekur þar lagalega stöðu einstæðra kvenna með böm á framfæri og hversu hart getur verið í heimi hér af þeim sökum, einkum fyrir konur er kynni áttu við setu- liðið. En Auður er einnig með hugann við bömin og hvað þeirra bíði. Hún skrifar: Öll vitum við það, að margt hefur verið ritað og rætt um samband íslenskra kvenna og hermanna og oft hafa konur þessar orðið fyrir hörðum ádeilum ... hitt hygg ég að hver hugsandi maður og kona hljóti að viðurkenna, að við eigum að leitast við að láta ekki bömin saklaus gjalda þannig þeirra misfellna er sumir kunna að finna á framferði mæðranna, að þau verði sett skör lægra en önnur börn í þjóðfélaginu. Böm þessi eru íslenskir ríkisborgarar og eiga vitan- lega eftir að alast hér upp og mynda nokkuð fjölmennan hóp næstu kynslóðar í landinu. Þjóðfélagið hlýtur því að sjá hag sinn í því, að sá hópur verði ekki afræktur eða verr að honum búið en öðrum bömum þess. Höfundar sögu Mæðrastyrksnefndar hafa sett upp töflu sem varpar dálitlu ljósi á umfang verkefna lögfræðilegs ráðunautar nefndarinnar tiltekin árabil og er skráin birt hér með góðfúslegu leyfi hlutaðeigandi. Bréfsend af lögfrœðingi Mœðrastyrksnefndar 1946-1947 og 1956-1957. Bréf send: Sakadómara/sýslumanni Sakadómara/sýslumanni Sakadómara/sýslumanni Dómsmálaráðherra Dómsmálaráðherra Framfærslun./borgarráði Framfærslun./borgarráði Fjármálaráðuneyti Móður Barnsföður Öðrum Samtals: Öflun meðlagsúrskurðar Innheimta meðlagsskuldar Krafa um ekknameðlag Leyfisveiting til skilnaðar Vegna faðemismála/meðlagsinnheimtu Lánsumsókn vegna hermannabama Ósk um styrk eða niðurfellingu gjalda Ósk um niðurfellingu skatts Tilkynning um meðlagsúrskurð o.fl. Vanskil á meðlagi Annað Erindi: 1946-1947 1956-1957 28 22 2 8 5 16 3 9 2 3 99 28 17 5 0 2 2 0 0 0 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.