Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 52

Andvari - 01.01.2004, Page 52
50 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI við fyrir Reykjavík og minnir þegar í stað á fyrsta landnámsmanninn. Hlaut merkið samþykki bæjarstjórnar þann 6. júní sama ár og leysti af hólmi margbrotið merki Reykjavíkur frá 1815, með latneskri áletrun, og fæstum Reykvíkingum kunnugt. Auði fannst kostur merkisins að það var stílhreint, auðskilið og svo einfalt að hvert skólabarn réð við að draga það upp. A fundi bæjarstjómar í árslok 1955 var einróma samþykkt að Ráðhús Reykjavíkur skyldi rísa við norðurenda tjarnarinnar á svæði milli Lækjargötu og Tjamargötu. A sama fundi var samþykkt að kjósa fimm manna nefnd til að undirbúa bygginguna og var Auður Auðuns í þeim hópi. A næsta ári var arkitekt ráðinn framkvæmdastjóri nefndar- innar og samþykkt að efna til samkeppni um húsið. Ari seinna, eða 1957, var horfið frá samkeppni en samþykkt að bjóða nokkrum arki- tektum að gera uppdrætti í samráði við nefndina og tóku sex þeirra boðinu. Lokateikningar frá arkitektunum bárust í janúar 1964 og efndi ráðhúsnefndin þá til fundar með borgarstjórn og urðu þar snarpar umræður því ekki var einhugur um tillögurnar. Hafði meðal annars vaknað sú hugmynd að sameina í einni byggingu ráðhús og leikhús. Niðurstaðan var sú að skipa nýja ráðhúsnefnd, nú sjö manna og var Auður þar á meðal. Er fundað í nóvember 1964 og síðan, að því er best verður séð, ekki fyrr en snemma árs 1969 og aftur að haustinu það ár, var þá samþykkt að gera hlé á undirbúningi að ráðhúsi um óákveðinn tíma frá og með næstu áramótum. Gögn sem höfðu orðið til um málið skyldi kynna borgarfulltrúum og að því búnu geyma þau aðgengileg þeim er síðar kunna að koma að málinu. Það var svo ekki fyrr en í október 1986 að efnt var til samkeppni á nýjan leik um ráðhús Reykja- víkur. Það er nú risið við Vonarstræti í tjarnarendanum, því ákvörðun um staðarvalið var óbreytt, og húsið formlega tekið í notkun 14. apríl 1992. Auður Auðuns var ekki starfandi í borgarmálum þegar það gerð- ist en hún fagnaði glæsilegri byggingunni sem hinni „mestu Tjarnar- og borgarprýði.“ Alþingismaður og borgarstjóri Árið 1959 gerist tvennt næstum samtímis á stjórnmálaferli Auðar Auðuns. Annars vegar er hún kosin á þing og hins vegar verður hún borgarstjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.