Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 67

Andvari - 01.01.2004, Síða 67
andvari AUÐUR AUÐUNS 65 Hér að framan hefur lítið eitt verið fjallað um málefni er komu til hennar kasta á þinginu en að sjálfsögðu er málafjöldinn þar slíkur að frekari umfjöllun rúmast ekki í stuttri tímaritsgrein. Við lauslega yfir- ferð um þingtíðindi sýnist sem flest í mannlegu samfélagi rati í einhverri mynd inn á borð þingmanna. Auði sjálfri varð einna minnis- stæðust frá fyrstu árunum á þingi gerð sveitarstjómarlaga sem voru samþykkt 1961 og voru gjörbylting í ýmsum efnum. Einnig að sett voru ný tekjustofnalög á þeim árum og umbætur sem voru gerðar á flestum málum er vörðuðu sveitarfélögin. Minna má á að samtímis setu á þingi var Auður borgarfulltrúi í Reykjavík, eins og áður er greint frá. Hún telur að sveitarfélögin hafi notið góðs af því að í ríkisstjóm voru menn þaulkunnugir þeim og á þar við Emil Jónsson, sem hafði verið í forystu í bæjarmálum Hafnarfjarðar, og Gunnar Thoroddsen er var borgarstjóri í mörg ár. Vel má telja Auði sjálfa í þessum hópi. A þingi og í ríkisstjóm voru með Auði að störfum margir sömu menn og unnu með henni í borgarstjóm en einnig aðrir og þar nefnir hún fyrst- an „Ólaf Thors, sem okkur öllum verður minnisstæður.“ Auður lítur til þess að í ríkisstjórn, á þingi og í borgarstjóm og í lagadeildinni var hún meira og minna með skólabræðrum sínum allt frá menntaskólaárunum. Jafnvel voru eitt sinn fjögur bekkjarsystkini samtímis á þingi: Auður Auðuns, Bjöm Fr. Bjömsson, Gunnar Thoroddsen og Oddur Ólafsson. Eitt sinn á efri árum var Auður innt eftir því hvort hún hefði oft þurft að spyrna við fæti í pólitíkinni til að halda sínu og hún tekur sem dæmi um það mál er snerti Kvennaskólann í Reykjavík. Taldi hún sig ekki hafa orðið vinsæla af afskiptum af því en landslög hafi einfaldlega sagt til um þá niðurstöðu sem varð. Atvik voru þau að fyrri hluta árs 1970 kom fram á þingi frumvarp til laga um heimild handa Kvennaskólan- um í Reykjavík til að brautskrá stúdenta — hann yrði sem sagt sérstak- ur menntaskóli fyrir stúlkur. Þar með væri horfið frá lögfestingu á því uð menntaskólar skyldu vera samskólar fyrir bæði kynin sem tryggði sömu menntunaraðstöðu í hverjum skóla fyrir pilta og stúlkur. Sú laga- setning skiptir auðvitað miklu í átt til jafnréttis. Sagðist Auður hafa beitt sér eftir megni móti frumvarpinu og menntamálanefnd efri deild- ar klofnaði í afstöðu sinni til málsins. Frumvarpið fór leiðina sína gegnum þingið og án mótstöðu í neðri deild til efri deildar. Fjórir þing- menn í þeirri deild stóðu að meirihluta menntamálanefndar og í áliti þeirra sem er í sex töluliðum segir í fyrsta lið: „Með frumvarpinu er yikið til hliðar grundvallarreglu fræðslulöggjafarinnar um aðskilnað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.