Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 72

Andvari - 01.01.2004, Síða 72
70 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARl löggjöfin,“ og braut efnið upp í eftirfarandi spurningar: „Hverjar eru aðalbreytingar í nýju lögunum um hjúskap? Er húsmóðirin sem ekki vinnur utan heimilis, talin á framfæri eiginmanns samkvæmt lögum? Hver hefur umráðarétt yfir hjúskapareign? Hver eru áhrif sakar varð- andi hjónaskilnað eða sambúðarslit?“ Skemmst er frá því að segja að erindið var mjög áheyrilegt og fræðandi, enda Auður þaulkunnug efninu og veitti greið svör við spurningum í miklum og líflegum umræðum ráðstefnugesta. Ræðustíll hennar var lágvær en framsetning hiklaus og án allra tilburða og hún náði hlustum viðstaddra. Lögfræðingur úr stétt kvenna er átti samleið með Auði í starfi sifja- laganefndar mat hana sem ákveðna, pólitíska en faglega, hún viðhafði vönduð og skipulögð vinnubrögð og hélt fram verkaskiptingu í þeim viðfangsefnum sem þær höfðu með höndum. Ef til vill varð að gaman- máli hjá sifjalaganefnd þegar þar var fjallað um íslenskt nafnakerfi að nefndarmenn báru nöfnin: Auðuns, Möller og Snævarr. Þegar Auður hafði verið skipuð ráðherra vakti það verulega athygli að kona væri á stóli ráðherra og nýtt í íslenskri stjórnsýslu. Mörg viðtöl birtust við hana í ýmsum tímaritum og dagblöðum og er áhugavert að glugga í það efni. I 19. júní er hún 1971 meðal annars spurð: „Var nokkur tími til að stunda eitthvert tómstundagaman?“ og Auður svar- ar: „Auk lesturs bóka, sem alltaf má finna sér stund og stund til, hefur mitt tómstundagaman einna helst verið handavinna og þvílíkt fyrir heimilið.“ Enn er spurt: „Er ráðherrastóllinn ekki fremur ómjúkur sess?“ Svar ráðherra: „Það gefur auga leið, að í lýðræðisþjóðfélagi, þar sem gagnrýni er öllum frjáls, getur ráðherrastóllinn, ef svo ber undir, orðið ómjúkur sess, hvort heldur gagnrýnin er réttmæt eða ekki.“ Auður Auðuns var ekki eingöngu dómsmálaráðherra heldur einnig ráðherra kirkjumála. Sjálf segir hún að í málefnum kirkjunnar hafi engin stærri mál verið á döfinni þann tíma sem hún gegndi því starfi. Haft hefur verið á orði að Auður væri kirkjulega sinnuð og víst er að kirkjan var henni kær. í málgagni íslensku þjóðkirkjunnar Kirkjuritinu er hún boðin velkomin og árnað heilla í starfi. Jafnframt er beint til hennar nokkrum spumingum: „Álítið þér kirkjuna gegna mikilvægu hlutverki í þjóðlífinu og þá hvers konar helst?“ Því svarar Auður svo: „Eg tel, að kærleiksboðskapur og siðalærdómur kristinnar trúar eigi erindi til mannanna á hverri tíð, og að kirkjan sem boðberi þeirra kenn- inga hafi miklu hlutverki að gegna.“ Næsta spurning gæti strangt tekið skoðast eldheit miðað við skiptar skoðanir um málefnið meðal lands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.