Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 73

Andvari - 01.01.2004, Page 73
andvari AUÐUR AUÐUNS 71 manna því blaðamaður spyr: „Eruð þér hlynntar afnámi prestkosn- inga?“ Og hún svarar: „Ég tel, að samband prests við sóknarbörn sín sé svo sérstaks og persónulegs eðlis, að mjög ríkar ástæður þurfi til að koma, ef svipta á söfnuðinn beinum áhrifum á val presta.“ Blaðamað- urinn rifjar upp að erlendis höfðu biskupar neitað að vígja kvenpresta og spyr kirkjumálaráðherra hvort nokkur biskup yfir íslandi gæti færst undan þeirri embættisskyldu, ef kona hefði verið skipuð prestur einhvers safnaðar hér á landi. Auður svarar því svo: „Ég fæ ekki séð, að slík synjun biskups eigi stoð í gildandi lögum.“ Vísun til laga er faggrein lögfræðingsins og oft má merkja af ýmsu hversu Auði var tamur hinn júridíski þankagangur og föst á því að lög og reglur væru virt og höfð í heiðri. Fólk sem þekkti hana langa ævi taldi að hún hefði með árunum orðið enn eindregnari á þeirri skoðun, °g eru um það dæmi þó ekki verði rakin hér. í starfi á þingi var vitað hversu afar glögg Auður var að sjá lagalegt samhengi mála. A seinasta skeiði sínu sem þingmaður og þá í stjórnarandstöðu gat hún verið hvöss í garð sinna pólitísku andstæðinga og lét ekki eiga hjá sér, en grannt skoðað ævinlega að gefnu tilefni. Önnur félagsstörf - leiðaiiok Eins og fram hefur komið gaf Auður Auðuns ekki kost á sér í framboð til Alþingis við kosningar í júnílok 1974; voru þá liðin fjögur ár frá því að hún hætti sem borgarfulltrúi. Mun hún hafa fengið heilsufarslega vísbendingu um að tímabært væri að slaka á. Aðspurð kvaðst hún búin að vera það lengi í pólitískum störfum að kominn hefði verið tími til að víkja fyrir yngra fólki og „hefði kannski átt að gerast fyrr.“ Hún bætir við að ef hún hætti yrði það að vera alveg, „mér fannst kominn tími til að hafa það rólegt.“ Eftir allt stjómmálastarfið tók við það sem Auður sjálf kallaði langt og gott frí. Einn viðmælandi Auðar, um það leyti sem hún var að sleppa taum- unum úr hendi sér, biður hana að líta yfir farinn veg, hvernig henni hafi þótt stjómmálastarfið og hvaða kosti hún meti mest í fari stjórnmála- manna: Heilindi og aftur heilindi - er mat Auðar Auðuns. Þeir sem lengst voru henni samtíða í pólitísku starfi og á vettvangi félagsmála rnunu án efa heimfæra þetta mat á hana sjálfa. Arin 1975-1978 var Auður í útvarpsráði og mun það að líkum vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.