Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 74

Andvari - 01.01.2004, Síða 74
72 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI seinasta opinbera starfið sem hún var skipuð til að gegna. Aftur á móti voru henni falin verkefni af opinberri hálfu á erlendum vettvangi bæði áður og eftir að hún sagði formlega skilið við stjómmálin. Fyrr er nefnt starf hennar í áratugi í sifjalaganefnd sem er í norrænu samstarfi og var Auður í íslenska hluta nefndarinnar ásamt tveimur öðrum landa sinna og kom til funda bæði hér og erlendis í því starfi. Auður var í KRFÍ frá árinu 1938 og til æviloka og lengst af virk þar, verður hér á eftir vikið frekar að því. Ekki gat nokkrum blandast hugur um að þar sem Auður Auðuns var fór kvenréttindasinni. Hennar eigið mennta- og starfsval var gleggst vitni þess svo og málefnaleg afstaða hennar í tímans rás. Auður var í sendinefnd Islands á þingi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) haustið 1967 og starfaði þar í Kvenréttindanefnd SÞ, oft einnig kölluð Kvennanefnd, sem stofnuð var 1946. í þeirri nefnd eru fulltrúar 32 ríkja sem Efnahags- og félagsmálaráðið (ECOSOC) kýs til fjögurra ára í senn. Kvennanefndin fundar tvisvar á ári þrjár vikur í hvert sinn og eiga rétt til setu á fundum nefndarinnar áheymarfulltrúar sem aðildar- ríki SÞ tilnefna. Eftir þeirri leið kom Auður inn á fundi Kvennanefnd- arinnar. Markmið starfsins hefur verið að uppræta allt misrétti sem kveðið er á um í lögum og að konur fái í reynd notið þess réttar sem þeim er tryggður í löggjöf; enn fremur jafns réttar á við karlmenn á sviði félagsmála, efnahagsmála og stjómmála. Gæta ber þess að hjá SÞ ber að hafa heimsmynd í huga, því þótt upphaflega hefðu þjóðir í SÞ verið rúmlega 50 voru þegar þama var komið sögu þátttökulöndin orðin tæplega 150. Vikurnar sem Auður sat fundi Kvennanefndarinnar var samþykkt yfirlýsingin um afnám misréttis gagnvart konum. Á fundi Allsherjarþingsins 7. nóvember 1967 var yfirlýsingin samþykkt ein- róma sem markmið SÞ og aðildarríkjunum gert að taka upp í löggjöf atriði því til framdráttar - í hnotskum skilgreint: Frá lögum til reyndar. Yfirlýsingin er í 11 greinum, að efni til allar sjálfsagðar nútímafólki á Islandi, en það tók fjögurra ára umræður hjá Kvennanefndinni og Alls- herjarþinginu áður en unnt var að taka yfirlýsinguna til afgreiðslu. Þetta var tímamótagerningur og fundirnir sem Auður sat, hjá Kvennanefnd- inni og Allsherjarþinginu, sögulegir. Því má bæta við að sáttmálar sem Kvennanefndin gerði tillögu um til Allsherjarþingsins voru: 1) Sáttmáli um stjómmálaréttindi kvenna, árið 1952, 2) Sáttmáli um ríkisfang giftra kvenna, árið 1957; öðluðust þeir gildi hjá SÞ. Að efni til eru sáttmálamir hliðstæðir mörgum grein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.