Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 75

Andvari - 01.01.2004, Page 75
andvari AUÐUR AUÐUNS 73 um sem Auður reit og erindaflutningi hennar árum saman, oft að undir- lagi KRFÍ sem hafði þau mál á stefnuskrá sinni. KRFÍ á aðild að Alþjóðasamtökum kvenréttindafélaga sem eiga áheymarfulltrúa við nokkrar stofnanir SÞ. Hugmyndin að alþjóðlegu kvennaári kom frá Kvennanefndinni og Allsherjarþingið samþykkti í desember 1972 að helga árið 1975 málefnum kvenna í heiminum undir kjörorðunum: Jafnrétti - framþró- un — friður. Efnt var til kvennaráðstefnu í Mexíkóborg á vegum SÞ dagana 19. júní til 2. júlí 1975. Ríkisskipuð kvennaársnefnd hér á landi skyldi fylgja málum eftir innanlands og vissulega gerðist margt hér af þessu tilefni sem ekki er unnt að fjalla um hér. En fyrsta verkefni nefndarinnar var að tilnefna þrjár konur sem fulltrúa Islands á ráðstefnu SÞ í Mexíkó. Var Auður Auðuns formaður sendinefndarinnar og með henni í för Sigríður Thorlacius og Vilborg Harðardóttir. Á þeirri ráðstefnu varð til framkvæmdaáætlun til næstu tíu ára um aðgerðir til aukins jafnréttis kynjanna. í lok þess áratugar var í Nairobi 1985 gerð úttekt á því sem áunnist hafði. Þar var enn gerð áætlun um framkvæmdir til að bæta hag kvenna og þá voru tímamörkin sett við næstu aldamót. Auður var eitt sinn spurð álits á því hvort það hefði verið erindi sem erfiði af þessu „jafnréttisumstangi“, eins og einhverjum varð að orði. Hún taldi engum blöðum um það að fletta að á þessu tímabili og eftir að Sameinuðu þjóðirnar tóku að beita sér í alþjóðlegu samhengi fyrir jafnrétti kvenna og karla hefði verulegur árangur náðst — en betur ntætti ef duga skyldi. Auður Auðuns var kjörin í stjóm KRFÍ1946 og sat í stjóm samfleytt t 16 ár, alltaf landsfundarkjörin. Félagið er þverpólitískt á þann hátt að samkvæmt lögum þess skal á landsfundum, sem eru haldnir með reglu- legu millibili, einnig kjósa fulltrúa í stjóm frá öllum stjórnmálaflokk- urn sem eiga kjöma fulltrúa á Alþingi. Með þessu móti er opin leið frá félaginu inn á vettvang stjómmála og öfugt, hefur þetta kerfi verið við lýði frá árinu 1944 og gefið góða raun. Starfandi er innan KRFÍ Menn- ingar- og minningarsjóður kvenna sem gengst fyrir bókaútgáfu um ævi kvenna og eflir sjóð til styrktar lista-, vísinda- og fræðakonum. Auður Var í stjórn þess sjóðs 1952—1976, þar af formaður í 16 ár. Kvenna- heimilið Hallveigarstaðir við Túngötu í Reykjavík er sameign þriggja kvennasamtaka: Kvenfélagasambands íslands, Bandalags kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélags íslands. Húsið var lengi í byggingu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.