Andvari - 01.01.2004, Page 78
76
BJÖRG EINARSDÓTTIR
ANDVARI
brautryðjandi á ferð meðal kvenna því Auður Eir var fyrsta kona hér á
landi sem tók prestvígslu, árið 1974.
Ung kona sem kynntist Auði Auðuns á hennar efstu árum mat það
til forréttinda að hafa átt þess kost, meðal annars vegna hæfileika
Auðar „til að greina aðalatriði frá aukaatriðum og sjá álitamál í stóru
samhengi.“A níræðisaldri var sýn hennar skýr á pólitísk markmið og
hugsjónir, hún „fylgdist grannt með stjómmálum og lét sig varða
hvernig hlutum var skipað.“
Margir urðu til að mæla eftir brautryðjandann og stjómmálaskör-
unginn Auði Auðuns og skal hér bent á þau áhugaverðu skrif en þau
ekki hermd frekar. Hins vegar skulu tilfærð orð samstarfsmanns henn-
ar, Geirs Hallgrímssonar, er hann lét falla í sjónvarpsviðtali 1988 um
Auði Auðuns: „Eg tel að enginn núlifandi Islendingur beri betur vitni
sjálfstæðisstefnunni: íhald í hið góða, vemd þjóðmenningar samfara
frjálslyndi og framfarahug og samkennd með þeim sem minna mega
sín.“
HEIMILDIR
Prentaðar heimildir:
Alþingistíðindi/Stjórnartíðindi.
Auðarbók Auðuns. Afmælisrit. Rv. 1981.
Jón Auðuns: Líf og lífsviðhorf. Hafnarf. 1976.
Jón Þ. Þór: Saga Isafjarðar og Eyrarhrepps hins forna II. Sögufél. Isfirðinga ísaf. 1986.
Kvenréttindafélag Islands 40 ára 1907-1947. Minningarrit. Rv. 1947.
Sigríður Th. Erlendsdóttir: Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags íslands 1907-1992.
Rv. 1993.
Menntaskólinn í Reykjavík: Skólaskýrslur 1926-1929.
Háskóli íslands: Skólaskýrslur 1930-1935.
Ennfremur ýmis rit um Reykjavík, fyrr og nú.
Stéttartöl ýmiss konar og uppsláttarrit.
Ymis viðtöl við Auði Auðuns í blöðum og tímaritum.
Oprentaðar heimildir:
Ymis gögn á Borgarskjalasafni Reykjavíkur.
Handrit að sögu Mæðrastyrksnefndar í Reykjavík eftir Þorgrím Gestsson og Þórarin Hjartar-
son.
Björg Einarsdóttir: sjónvarpsviðtal við Auði Auðuns í nóvember 1988.
Þórunn Gestsdóttir: útvarpsviðtal við Auði Auðuns í ágúst 1979.
Viðtöl við fólk sem starfaði með Auði Auðuns á Alþingi, í borgarmálum og félagsstarfi.
Rætt við böm Auðar Auðuns.