Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 88

Andvari - 01.01.2004, Side 88
86 HJALTI HUGASON ANDVARI um ástæðum leit hann ekki á kveðskap sinn af þessu tagi sem raunsæjar lýsingar á sögupersónunum „heldur öllu fremur sem óskmyndir, hugsjóna- lega persónugervinga“.48 Þá einstaklinga sem hann orti um leit hann því fyrst og fremst á sem dæmi um „framtíðarmanninn" sem hann treysti sér ekki til að skynja né skýra nema gegnum ákveðna einstaklinga.49 Líta má svo á að Kristur hafi verið hinsta „óskmynd“ hans og hinn fullkomni „hugsjónalegi persónugervingur" mannsins eða mennskunnar. Með öðrum orðum má segja að Kristur hafi verið frummynd mannsins eða „erkitypisk“ mynd hans, svo vísað sé til orðaforða djúpsálarfræðingsins C. G. Jungs.30 Hinn mannlegi eða holdtekni Kristur verður því mikilvæg uppistaða í þeirri viðleitni Jóhannesar að kveðja samtímamenn sína til dáða og bjarga manninum þannig frá „and- legri tortímingu“ (sjá hér að framan). Kristur var þó ekki aðeins slík óskmynd í huga Jóhannesar, heldur byggði hann líka á siðaboðskap hans þó það væri gert með fyrirvara róttæklingsins. í greiningu sinni á íslenskum samtímaveruleika 1955 sagði hann t. d.: „Maður getur stundum meira að segja orðið dálítið guðhræddur og tekið undir með trésmiðssyninum fræga: maðurinn lifir ekki á einu saman brauði - og: að hvaða gagni kemur það manninum þótt hann eignist allan heiminn ef hann bíður tjón á sálu sinni?“51 FramtíÖarsýnin Jóhann Hjálmarsson skáld hefur látið svo um mælt að Jóhannes úr Kötlum hafi dreymt um „nýjan heim, nýja menningu, og eru þar komin sósíalísk lífs- viðhorf‘,52 Þá lætur hann að því liggja að Jóhannes hafi haft þá trú „að mann- legt vald“ gæti komið þessari nýju framtíð til leiðar. Lítur hann því svo á að skáldið hafi haft „einfalda lífsmynd“.55 Hér skal þessu mati mótmælt. Aftur á móti skal því haldið fram að vissulega hafi Jóhannes haft sterka framtíð- arsýn, en hún hafi verið blæbrigðarík og langt frá því að vera einföld eða í þá veru að það stæði í mannlegu valdi að skapa það framtíðarland sem hann þráði. Þá virðist ljóst að hugsýnir hans um framtíðina byggðust ekki aðeins á hugsjón sósíalismans heldur voru slungnar fleiri þáttum. Hér að framan var látið að því liggja að trúaruppeldi Jóhannesar hafi mótað hugmyndir hans um Krist lengi eftir sinnaskiptin. Á líkan hátt hefur Kristinn E. Andrésson fært rök fyrir því að framtíðarsýn hans hafi einnig átt rætur í uppeldisaðstæðum hans, þ. e. í ungmennafélagsandanum, en orðið pólitískt róttæk við sinna- skiptin líkt og kristsmyndin.54 Hér er því haldið fram að það sé réttlætanlegt að nota hugtakið eskatólóg- ía (sjá hér að framan) um framtíðarsýnina í kveðskap Jóhannesar úr Kötlum. Jafnframt skal viðurkennt að oft er þessi framtíðarsýn aðeins lfkt og veikur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.