Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 89

Andvari - 01.01.2004, Page 89
andvari KRISTUR OG FRAMTÍÐARLANDIÐ 87 undirtónn í ljóðunum, nánast almenn bjartsýni og jákvæð lífssýn, stundum er hún stríðari, veraldlegri og sósíalískari, einstaka sinnum virðist þó mega líta svo á að um raunverulega kristna eskatólógíu sé að ræða. Kemur það sterkast fram í upphafi og lok þess tímabils sem hér er fjallað um. Þrjú síðustu erind- in í kvæðinu Dagur í Alftirnar kvaka verða t. d. ekki skilin öðru vfsi en í ljósi kristinna hugmynda um efsta dag, enda var ljóðið ort fyrir sinnaskipti skálds- ins. í Sóleyjarkvœði gætir svipaðra áherslna. Framsetningin þar er þó alger- lega veraldleg. í jafnsaklausu tilefni og 25 ára afmæli UMFÍ (1932) orti Jóhannes Kveðju sem birtist sama ár í Ég lœt sem ég sofi:,s' í þriðja kafla þess brýst sterk fram- tíðarsýn og framtíðarþrá fram og hún er hápólitísk. Þar hvetur hann æskulýðinn til að binda enda á „þetta grimma, gráa stríð“ þannig að hver fái sitt og „hyljist grænu grasi sporin rauð.“56 Hæst rís eskatólógian þó í erindinu: Þann dag, er sérhver hefur heimt sinn rétt og hlotið sína ríku lífsins gjöf, og mannkyn allt er orðið sama stétt, sem eykur lífsins gildi jafnt og þétt, — þann dag mun andinn halda lengra á höf. Sú öld, sem ber sín böm á hjamið snauða, er blind - og felur í sér gröf og dauða.57 Framtíðarsýn skáldsins kemur þó enn sterkar fram í kvæðinu Vér öreigar (Samt mun ég vaka) sem líta má á sem samfellda sósíalíska túlkun á þjóðar- sögunni frá landnámi til samtímans. Þar kom sögunni að alþýðan vaknaði og sá „hinn sorglega feril“ sem saga hennar hafði einkennst af. í stað þjóðfrels- isbaráttunnar kom stéttabarátta.5S í ljóðinu nær framtíðarsýnin hámarki í tveimur síðustu erindunum og í lokin heitir skáldið því að öreigamir muni berjast til þrautar „í bróðurlegri, einfaldri alvöru uns þeir fái frelsað hiðfyrir- heitna land.“59 [Leturbreyting HH] Þar grípur skáldið til gyðing-kristins orðalags um land fyrirheitisins sem ekki er staðleysa (útópía) í þeirri trúar- hefð, heldur felur í sér bjargfasta vissu um komu „öðru vísi framtíðar“ þar sem hinir fjötruðu muni njóta frelsis. í Brúnu höndinni (sama bók) sem ort er vegna framrásar nasismans í álfunni kemur framtíðarvonin einnig sterkt fram í lokaerindinu.60 Hvergi kemur pólitísk eskatólógía Jóhannesar þó fram í eins hreinræktaðri ntynd og í ljóðinu Sovét-ísland (sama bók) sem hefst með hendingunni: Sovét-ísland, óskalandið, - hvenær kemur þú? 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.