Andvari - 01.01.2004, Page 100
98
HJALTI HUGASON
ANDVARI
l6Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 99.
l7Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 100.
181 ljóðinu Biðjið og yður mun veitast í Hart er í heimi (1939) kemur Kristur skýrt fram sem
bróðir öreigans. Þar brást hann þó traustinu. Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 170-171.
l9Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 133.
20Ætlunin er að fjalla um trúarlega þróun Jóhannesar úr Kötlum, trúarbaráttu hans og sinna-
skipti í annarri grein þar sem þessi stef rúmast ekki hér.
21 Sálmur heiðingjans mun hafa verið ortur á árum heimsstyrjaldarinnar síðari en aðrir hlutar
Mannssonarins eru lítið eitt eldri eða frá kreppuárunum. Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 133.
"Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 10.
21Nokkrum erindum framar kvað Jóhannes:
Víst ertu Jesús kóngur klár
krossfestur alla daga
á minni andlausu öld
af þeim sem í krafti frægðar og fjár,
með falskross á brjósti og maga,
keppa um svikráð köld.
- Því vil ég hitta þig, herra,
hinumegin í kvöld.
Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 9. Hér gæti kross á brjósti merkt það krossmark sem gert er á
brjóst skímarbams og því átt við alla kristna menn. Kross á maga gæti hins vegar vísað til
biskupskrossins og þá átt við valdhafa kirkjunnar. Leikir og lærðir eru því samsekir um hina
látlausu krossfestingu Krists. Hér gætir þá þeirrar kirkjuádeilu sem kemur fram svo víða í
ljóðum Jóhannesar.
24Jóhannes úr Kötlum 1976(7): 24.
25Jóhannes úr Kötlum 1974(5): 53.
26Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 146.1 Heyönnum (Eilíjðar smáblóm) öðlast bóndinn hlutdeild
í skáldlegri gleði hins fyrsta manns við að finna töðuilminn. Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 81.
27 Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 110. Svipuð hugsun kemur fram í Hvað nú, ungi maður (Hart
er í heimi) þar sem skáldið er rödd alþýðunnar. Jóhannes úr Kötlum 1973(3). 207.
28Jóhannes úr Kötlum 1974(5): 98.
29Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 7-10.
30Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 9.
31 Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 7, 10. Sama hugsun kemur og fram í næstsíðasta erindi ljóðs-
ins / kofanum. Þar er Kristi lýst sem framtíðarvon þeirra sem svelta. Jóhannes úr Kötlum
1973(4): 15.
32Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 21.
33 Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 28-29.
34 Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 33. 13. ljóðið Blóðakur.
35 Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 32.
3,1 Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 35-36. Kann hér leynast vísun til Ecce homo mótífsins, þ. e.
hins þjáða, þyrnikrýnda Krists.
’7Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 39.
3KJóhannes úr Kötlum 1973(4): 41.
39Jóhannes úr Kötlum 1973(4): 40.
40Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 206.
41 Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 206.
42 Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 207.
43 Jóhannes úr Kötlum 1973(3): 207.