Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2004, Qupperneq 106

Andvari - 01.01.2004, Qupperneq 106
104 GUNNAR KARLSSON ANDVARI andi meirihluta landa sinna í fjárkláðamálinu18 og hefur vafalaust oft þótt þeir illa fallnir til að stjórna samfélagi. Eins skiptir máli hvar Jón var staddur pólitískt þegar hann skrifaði þau ummæli sem Guðmundur vísar til. A Alþingi þetta sumar kom hann í veg fyrir það með talsverðu harðfylgi og gegn vilja nokkurra dyggra stuðnings- manna sinna að þingið féllist á tilboð stjómarinnar um að slíta fjárhagssam- bandinu milli íslands og konungsríkisins og rrkið greiddi íslandi árlegt fram- lag sem hefði nægt til að hægt væri að reka landsjóð Islands án þess að þurfa að draga opinberan rekstur saman eða hækka skatta. Tillaga fylgismanns Jóns um að hafna frumvarpinu var samþykkt með aðeins þriggja atkvæða mun, 14:11.19 I bréfunum til Guðbrands Vigfússonar og Maurers 1865 er Jón sýnilega að réttlæta afstöðu sína og verjast ásökunum um að hafa siglt stjóm- skipunarmálinu í strand með óbilgimi. Hafði hann þá ekki siglt málinu í strand einmitt til þess að koma í veg fyrir að Islendingar fengju of mikla sjálfstjóm svo snemma, eins og Guðmundur segir? Ekki kemur það vel heim við viðtökur Jóns og fylgismanna hans við stjómarskrárfrumvarpi sem Danastjórn lagði fyrir næsta Alþingi á eftir, 1867. I stuttu máli sagt féllst þingið næstum einróma á frumvarpið, gerði að vísu á því nokkrar breytingar sem stefndu að því að bæta stöðu íslands, gera völd innlendra stjómenda heldur meiri og hækka fjárframlagið frá Dönum. Til vara samþykkti þingið með 23 atkvæðum, á 27 manna þingi, að biðja konung um að leggja málið á ný „fyrir þing á Islandi, annaðhvort 1869, eður svo fljótt sem orðið getur“, ef hann gæti ekki fallist á að löggilda það með þeim breytingum sem þingið hafði gert, en tillaga um að krefjast nýs þjóðfundar var felld.20 Hér var þess því gætt vandlega að halda opinni leið fyrir gagntil- boð stjórnarinnar og nýja málamiðlun. Konungsfulltrúi, Hilmar Finsen stift- amtmaður, gaf á hinn bóginn í þinglok von um „að frumvarp stjómarinnar og meðferð þingsins á því annaðhvort muni leiða til samkomulags þess, sem stjómarskrá Islands þegar í þetta skipti verði byggð á, eða þá verði sá grund- völlur, er hún seinna gæti orðið byggð á.“21 Líklegt virðist að Jón Sigurðsson og Hilmar Finsen hafi fremur öðrum komið þessu samkomulagi á. Mikið vantaði á að málamiðlunin 1867 uppfyllti róttækustu kröfur Jóns Sigurðssonar. I aðalatriðum má segja að hún hafi verið lögfest með stöðulög- unum 1871 og stjómarskránni 1874, eftir að nokkurra ára snurða hafði hlaup- ið á þráðinn,22 og af hvorugum þeim lögum lét Jón Sigurðsson vel þegar hann var í óánægjuham.23 Því er vandséð hvers vegna hann ætti að hafa staðið að þessu samkomulagi um málamiðlun 1867 ef hann hefði ekki beinlínis verið ákafur að leiða stjómskipunarmálið til lykta. Gerði hann það kannski vegna þrýstings frá sáttfúsari þingmönnum og af ótta við að missa annars forystuhlutverk sitt í íslenskum stjómmálum? Ekki bendir framkoma hans á Þingvallafundi 1873 í þá átt. Þar komu fram í meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.