Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 107

Andvari - 01.01.2004, Page 107
andvari JÓN SIGURÐSSON Á 21. ÖLD 105 lagi róttækar hugmyndir. Fyrir utan tillögu um að skora á alþingismenn að neita að halda þing um sumarið, sem fékk aðeins fylgi flutningsmanns síns, séra Benedikts Kristjánssonar í Múla, snerist fundurinn að mestu leyti um tvær tillögur. Annars vegar var lagt til að fundurinn liti á sig sjálfan sem nokkurs konar stjómlagaþing og sendi menn beint á konungsfund með undir- stöðuatriði stjómarskrár sem konungur yrði beðinn að samþykkja. Hins vegar mælti fyrsta grein þessara undirstöðuatriða fyrir um að ísland væri sérstakt þjóðfélag og í engu öðru sambandi við Danmörku en að það lyti sama konungi. Jón Sigurðsson lagðist ákaft gegn þessum tillögum báðum. Hann sagðist að vísu vera „indirecte“ meðmæltur ákvæðinu um konungs- sambandið en varði samt orðalag stöðulaganna, sem hafði verið í stjómar- skrárfrumvarpi Alþingis 1867, að ísland væri óaðskiljanlegur hluti Danaveldis.24 Hér hafði Jón Sigurðsson sannarlega tækifæri til að taka þátt í æsingum gegn Dönum og tefja þannig sjálfstæðisþróunina. En hann lét það ógert og gekk nokkrum dögum eða vikum síðar inn á samkomulagsleiðina sem Alþingi fór um sumarið, þegar það sameinaðist um að biðja konung að gefa sér stjómarskrá og veitti dönsku ríkisstjóminni þannig sjálfdæmi um •nnihald hennar.25 Tæpast hafa menn verið svo bjartsýnir að eiga von á nokkru betra en málamiðluninni frá 1867. Andstæðingar Jóns glósuðu strax um að hann hefði látið undan fyrir Dana- stjórn í sjálfstæðismálinu árið 1873 vegna þess að hann hafi verið að sækjast eftir rektorsembætti við lærða skólann í Reykjavík.“6 En það virðist heldur langsótt skýring, enda lítur út fyrir að stjómvöld hafi haft meiri áhuga á að Jón yrði rektor en hann sjálfur.27 Ennfremur má spyrja: Lagði Jón nokkum tímann fram óraunsæilega frek- ar kröfur í sjálfstæðismálinu, nema þá að þar væri auðsæ leið til að slá af? Á þjóðfundinum 1851 hefur líklega borið mest á milli kröfum hans og tilboði stjómarinnar. Þá fór flokkur Jóns fram á löggjafarvald til handa Alþingi og ráðherravald í íslandsmálum sem yrði bæði á íslandi (ráðgjafar) og í Kaup- mannahöfn (erindisreki).28 En um löggjafarvald Alþingis var stjómin til tals strax 1867. Og tillaga um ráðherra á Islandi var ekki róttækari en svo að tveir danskir stiftamtmenn um þetta leyti, L.A. Krieger 1837 og Trampe greifi eftir þjóðfund 1851, lögðu til að stiftamtmannsembættinu á Islandi yrði breytt í nokkurs konar ráðherraembætti.29 í fyrstu grein frumvarps þjóðfundarmanna er líka opnuð leið til að láta sjálfstjómina koma í áföngum: „ísland hefur konúng og konúngserfðir saman við Danmörku. Hver önnur málefni skuli vera sameiginleg með íslandi og Danmörku eða öðrum hlutum einveldisins, er komið undir samkomulagi.“30 Strax þama er haldið opinni leið til að miðla málum og semja um hve hratt stjóm Islands yrði flutt í hendur Islendinga. Eftir fundinn gaf Jón lrka í skyn í Nýjum félagsritum að hugsanlegt hefði verið að ná samkomulagi við konungkjömu fulltrúana á fundinum, „ef málið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.