Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 111

Andvari - 01.01.2004, Síða 111
ANDVARI JÓN SIGURÐSSON Á 21. ÖLD 109 byggja eingöngu á „hinum alkunnu aðalatriðum þeim, er ætíð hafa verið tekin fram af íslands hálfu, og að nokkru leyti viðurkennd af stjómarinnar hálfu. Eg álít því, að menn einungis eigi að halda sér við þetta.“ Svo bætir hann við: „Þessi atriði fara ekki fram á að krefja skaðabætur fyrir þær yfirsjónir, sem hafa orðið í stjóm landsins, fyrir það eignatjón, sem peningabreytingin hafði í för með sér, eða fyrir þann skaða, sem atvinnuvegir landsins og efnahagur þess hefir orðið fyrir og sem því miður má álíta óbætanlegan."43 Síðan snýr Jón sér að því að rekja þessi atriði sem em undirstaða fjárkröfu hans og tekur þau saman í lokin: Andvirði seldra konungsjarða reiknar hann til upphæðar sem svarar til árgjalds upp á Andvirði seldra stólsjarða nemur með sömu aðferð upphæð sem svarar til árgjalds upp á Nokkrir litlir sjóðir upp á 60.000 rd. sem gefa í árgjald Hlutdeild íslendinga af arði af einokunarverslun Dana á íslandi, ekki skaðabætur, heldur arðshluti reiknaður sem hlutfall af fólksfjölda, upphæð sem svarar til árgjalds að upphæð Alls 34.755 rd. 40 sk. 31.769 rd. 52 sk. 2.400 rd. 50.800 rd. 119.724 rd. 92 sk. Frá þessari upphæð dregur Jón síðan 20.000 rd. sem eigi að vera framlag íslands til almennra mála ríkisins og kemst þannig að þeirri niðurstöðu að danska ríkissjóðnum beri að greiða Islendingum 99.724 rd. 92 sk. á ári um ókomna framtíð.44 Hér hefur komið í ljós að nefndarmenn voru allir sammála um að íslend- ingum bæri að réttu lagi endurgjald fyrir stólsjarðimar. Oddgeir Stephensen og Tscheming drógu það ekki í efa þótt þeir kysu að reisa tillögur sínar á ástandskröfu. Bjerring, Nutzhom og Jón Sigurðsson voru sammála um að ganga að mestu út frá reikningskröfu. Fyrir utan þá tillögu Jóns að ríkissjóð- ur endurgreiddi íslendingum hluta af arði af einokunarversluninni er munur- inn á tillögum hans og aldanska minnihlutans í nefndinni einkum ólíkt mat á verðgildi seldra konungs- og stólsjarða. Danimir reikna þær á tæplega 300.000 ríkisdali sem gefa 12.000 ríkisdali í ársvexti. Jón kemur niður á ársvextina 66.525 ríkisdali sem mundi svara til höfuðstóls upp á 1.663.125 ríkisdali með þeim 4% vöxtum sem reiknað var með. Eg á satt að segja erfitt með að skilja sumar forsendurnar fyrir reikningum Jóns. En í meginatriðum er munurinn á aðferðum þessara tveggja minnihluta nefndarinnar sá að Danimir reikna einfaldlega 4% vexti af verði jarðanna, en Jón reiknar árleg- ar landskuldir og kúgildaleigur þeirra og vill að ríkissjóður standi skil á þeirri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.