Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 118

Andvari - 01.01.2004, Side 118
116 GUNNAR KARLSSON ANDVARl Framsetning Guðjón Friðriksson lætur sér ekki nægja að lýsa lífi fólks eins og hann getur lesið sér til um það í heimildum. Hann bregður sér iðulega í gervi sjáandans og segir frá atburðum og aðstæðum sem hann hefur engar heimildir um. Þetta er auðvitað alþekkt og viðurkennd miðlunarleið í söguritun fyrir almenning, og Guðjón hefur beitt henni meira og minna í fyrri ævisögum sínum. I ritdómi um fyrra bindið í dagblaðinu DV gerði Armann Jakobsson skarpa úttekt á aðferð Guðjóns og dæmdi skáldaðar sviðsetningar í sagnfræðiritum léttvægar: „ímyndunaraflið fær sjaldan að njóta sín til fulls og sagnfræðing- urinn verður aldrei eins djarfur og höfundur sögulegrar skáldsögu gæti leyft sér. Fyrir vikið velur hann gjarnan hina ófrumlegu túlkun og hvaða tilgangi þjónar það?“72 Ekki er vafi á að Ármann hefur mikið til síns máls. Skáld hafa leyfi til að koma lesendum sínum á óvart án þess að hafa til þess heimildir, en sagnfræðingur er nánast bundinn af því að fylla eyður með því sem virð- ist sennilegast, og því er mikil hætta á að sviðsetning hans verði flöt og fyrir- sjáanleg. Þegar Guðjón fer að skálda tilfinningaviðbrögð verður saga hans beinlínis væmin, eins og þegar hann lýsir kveðjustundinni þegar Jón yfirgef- ur foreldrahúsin á leið suður í stúdentspróf: „Móður sína faðmar hann lengi og innilega og hún biður hann lengstra orða að gæta sín á hættum heims- ins.“73 Skáldsagnahöfundur sem léti sér ekki detta í hug neitt frumlegra hlypi örugglega yfir kveðjustundina. Eru skáldaðar sviðsetningar í sagnfræðiritum þá gersamlega vonlausar? Stundum finnst mér Guðjóni takast að draga upp af atvikum skýrar, skemmtilegar og á einhvem hátt fróðlegar myndir sem hann getur ekki sótt beint í heimildir. Hér má taka sem dæmi frásögn af ferð Jóns Sigurðssonar og Brynjólfs Péturssonar af stað frá Kaupmannahöfn til Hróarskeldu með þakkarávarp frá íslendingahópnum í Höfn til Balthazars Christensen, sem hefur tekið málstað íslendinga á stéttaþingi Eydana: Þeir standa prúðbúnir með pípuhatta við Pósthúsið í Kjötmangaragötu, annar 32 ára, hinn 31 árs og ætla að taka dagvagninn til Hróarskeldu. Þeir stíga upp í vagninn þegar allt er tilbúið til brottfarar og kúskurinn kippir í taumana. Hestamir taka kipp og áfram mjakast vagninn eftir ójafnri steinlagningunni á þröngum götum Kaup- mannahafnar. Hann stefnir að Vesturporti en þaðan er farið út úr borginni og síðan um vindubrýr yfir síkin sem umlykja hana. Þá fyrst er hægt að auka ferðina og brátt stendur rykmökkurinn aftan úr póstvagninum þar sem kláramir brokka með hann í eftirdragi á moldugri Vesturbrúargötu áleiðis til Hróarskeldu. Jón og Brynjólfur sitja uppi í vagninum og halda um pípuhattana svo að þeir fjúki ekki út í veður og vind.74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.