Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 131

Andvari - 01.01.2004, Síða 131
ANDVARI STEPHAN G. OG MÓDERNISMINN 129 Vissulega eru einnig kvæði þar sem riðluð setningaskipan og annað í málbeitingu Stephans er gordíonshnútur sem þarf að leysa áður en tekist er á við að ráða í tengsl táknmynda og hugmynda, sem getur verið álíka sterta- benda. Stephan lofsyngur nýsköpunarmátt tortímingarafla náttúrunnar í „Sléttueldinum“ (1893), þar sem eyðingarafl eldsins brennir visna sinuna og léttir á nýgræðingi, en lofsyngur endumýjunar- og byltingarmátt ljóðlistar- innar í „Læknum“ (ódags.), þar sem „feiminn“ lækur „kveður“ sig „svo stór- an“ í vorhlákum að hann verður að miklum fossi sem umbyltir öllu og ryður sér nýja farvegi, en dreifir þá um leið fræjum á svæði þar sem áður var land- auðn (I: 346-49). Þessi nýsköpunarmáttur tekur einnig til málnotkunar Steph- ans, sem teygir málið, tuskar og hnýtir, þegar það á við. IV. „ reyndu máttinn stuðla þinna! “ Stephan velur einnig hætti sem hæfa efni og hugblæ hverju sinni, og skiptir iðulega, jafnvel ört, um hátt innan sama kvæðis, eftir því sem við á. Engin ljóð í óbundnu máli hef ég rekist á í Andvökum Stephans, heldur eru þau öll bundin í einhvem hátt, foman eða nýjan, erlendan eða íslenskan, hefðbund- inn eða heimatilbúinn, reglulegan eða óreglulegan. Fjölbreytileikinn í þeim háttum sem Stephan bregður fyrir sig er ótrúlegur, og vel getur verið að ánægjan og ögrunin við að halda hætti af hátt-vísi, eða víkja frá honum, markvisst og af hátt-prýði, hafi átt einhvem þátt í fastheldni hans á bundna bragarhætti. í ritgerð um „Kolbeinslag“ (1913;III: 73-98) sem kom út árið 1961 grein- ir Sigurður V. Friðþjófsson 25 rímnabragarhætti í því kvæði einu, „og eru sumir þeirra mjög dýrir“.n Sigurður bendir þó á skringilegt misræmi hjá þessum meistara rímnabragarhátta, sem er að Stephan skiptir kvæðinu upp í 7 rímur, þar sem hver um sig hefst með mansöng í rímnahætti: „Meginhluti kvæðisins, eða samtals 80 erindi [af 145], eru þó undir sama bragarhætti, sem er ekki rímnaháttur“ (169). Sigurður útskýrir: Þótt Stephan kalli kvæðishlutana rímur, er það raunverulega rangnefni. í fyrsta lagi eru sumir þeirra alls ekki undir rímnaháttum.... í öðru lagi notar skáldið marga hætti innan sömu rímu, en í hinum hefðbundnu íslenzku rímum var hver ríma sér um hátt, þótt einstakar vísur innan þeirra væru stundum kveðnar undir dýrari afbrigðum háttarins en meginríman. (170) Þrátt fyrir að Stephan haldi ekki rímnaháttum er mat Sigurðar eftirfarandi: Stephani skeikar hvergi í háttavali. Þeir falla alltaf mjög vel að efninu, og sums staðar notar hann snilldarlega ólíka bragarhætti til að magna áhrif þáttaskipta efnisins. ... Um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.