Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 145

Andvari - 01.01.2004, Page 145
ANDVARI ÞEGAR FARFUGLAR FLJÚGA AÐEINS Á VÆNGJUM ÚTÞRÁRINNAR 143 missa tengslin við landslagið sem það ferðaðist um.7 Annað stef sem finnst víðar í greinunum er það að kynni af landinu séu mikilvæg. Það er talað um að æskan þurfi að læra að þekkja landið sitt. Með því eru ferðalög sérstak- lega tengd þjóðerni og sjálfsþekkingu ef ekki sjálfsvitund þjóðarinnar. Ferða- lögum sem farfuglahreyfingin átti að standa fyrir var oftast lýst á þennan hátt: „Ferðir félaganna eru hópferðir 5-20 manna, sem ganga með söng og hljóðfæraslætti um landið, sem leita fyllstu kynningar við náttúru landsins, sem ekki fæst með farartækjum vélmenningar nútímans.“8 Þessi mynd er afar rómantísk en hún höfðaði til flestra greinahöfunda og kemur því fram í máli þeirra. Sameiginlegt er einnig öllum blaðagreinunum að höfundar þeirra hvetja æskufólk eindregið til að taka þátt í farfuglahreyfingunni. Það kemur í fyrstu á óvart að samstaðan í þessu getur verið svo sterk á milli dagblaðanna sem voru öll málgögn pólitískra flokka á þessum tíma.9 En öllum blöðum var mikið kappsmál að undirstrika að farfuglafélagið væri óháð félag og héldi sig með öllu fjarri pólitík. Enginn greinarhöfundur vildi tjá sig á neikvæðan hátt um þessa nýja hreyfingu. Allir sáu eitthvað í henni sem þeim hentaði en það þýddi alls ekki að allir sæju það sama. Farfuglahreyfingin bauð greinilega upp á það frá upphafi að fólk sæi það í henni sem því sýndist best. Skólaœskan hópast í farfuglafélög Á ótrúlega stuttum tíma tókst frumkvöðlunum að fá marga æskumenn til liðs við sig. Bergur Vigfússon, Hilmar Kristjónsson og Þór Guðjónsson fóru í skóla, fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu, til að kynna ætlun sína fyrir ungmennunum. í kjölfarið voru stofnaðar margar farfugladeildir. Fyrsti fund- urinn átti sér stað í Menntaskólanum í Reykjavík þann 10. febrúar 1939, en á næstu dögum voru haldnir fundir í báðum gagnfræðaskólum borgarinnar, í Kvennaskólanum, Kennaraskólanum, Iðnskólanum, í báðum stúdentafélög- um Háskólans og í íþróttafélagi Háskólans. Einnig var haldinn opinber fund- ur í Oddfellowhúsinu sem var ætlaður æskumönnum sem ekki voru í skólum borgarinnar. Auk þess voru sennilega haldnir fundir í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og í íþróttaskólunum í Haukadal og á Laugarvatni. Áhugi á nýja félagsskapnum var gríðarlegur. Að fundahaldi loknu var í flestum tilfellum stofnuð farfugladeild og oftast voru þessar deildir mjög fjölmennar.10 Talað var um að alls hefðu 1.500 manns skráð sig í farfuglafélögin á einungis tveimur vikum.11 Og það má ekki gleyma að ekki fleiri en 38.000 manns bjuggu í Reykjavík á þeim tíma.12 Fyrst og fremst var það skólaæska borgarinnar sem flykktist í farfuglafé- lögin og þá helst úr skólum með menntaskólasniði; í öðru lagi voru það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.