Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 156

Andvari - 01.01.2004, Side 156
154 MARION LERNER ANDVARI ✓ Bandalag íslenskra farfugla (BIF) Stofnþing Bandalags íslenskra farfu^la (BÍF) var haldið á þremur fundum, 25. og 26. febrúar og 2. mars 1939. Á þingið komu 70 fulltrúar frá félögun- um í Reykjavík, Hafnarfirði og Haukadal.54 Á þinginu voru samþykkt lög Bandalagsins og fram fóru kosningar í nefndir og í stjóm. Að loknum umræðum leit stefnuskrá farfuglasambandsins svona út: „B.I.F. er óháð samtök æskumanna, sem leggja vilja land undir fót eða ferðast á reiðhjólum, og er með öllu hlutlaust um stjórnmál.“55 En markmið eru þessi: ,,a) að beit- ast fyrir því, að æskulýður landsins taki upp ódýr og óbrotin ferðalög, fótgangandi eða hjólandi, b) að efla kynning, félagsþroska, starfsþrótt og lífs- gleði æskulýðsins með útivist og heilbrigðu samlífi við náttúru landsins, c) að auka þekkingu æskunnar á landinu, opna augu hennar fyrir fegurð þess og ótæmandi möguleikum.“56 Stefnuskrá og markmið bera glögg merki þess að vera niðurstaða málamiðlana en orðalagið er stundum svolítið óljóst og leyf- ir ýmsar túlkanir. Það er þó tekið mjög skýrt fram að Bandalagið á að vera hlutlaust um stjómmál og að málið snýst um að ferðast fótgangandi eða hjólandi. En markmiðin eru þríþætt: í fyrstu greininni er fjallað um ferðalög- in sem farfuglar ætla að beita sér fyrir og um tilhögun þeirra. í annarri grein er fjallað um það gagn sem ferðalögin og náttúran eiga að gera æskunni. En í þriðju greininni er fjallað um samband æskunnar við landið. Fyrsti forseti BIF var einróma kosinn Pálmi Hannesson. Varaforseti var Þór Guðjónsson en í stjórn voru kosin Kristbjörg Olafsdóttir, Hilmar Krist- jónsson, Gísli Gestsson, Páll Jónsson, Þórsteinn Bjamason og í vararstjóm Teitur Þorleifsson, Þórir Hall og Jón Emils.57 Með því að kjósa Pálma forseta var haldið áfram að fá áhrifamann í íslenska samfélaginu til liðs við farfuglana. Allir hinir stjómendumir voru miklu yngri en hann. Pálmi reyndi strax að móta vinnubrögð farfuglanna á mjög svipaðan hátt og tíðkaðist innan Ferðafélags Islands. Þó þróuðust félögin hvort í sína átt og starfa enn í dag óháð hvort öðru. Niðurstöður Þegar ég byrjaði að rannsaka sögu Bandalags íslenskra farfugla hafði ég ekki getað ímyndað mér hversu mikil hræring átti sér stað við upphaf þess félags- skapar. Þó að það væru bara nokkrir stúdentar sem ákváðu að stofna farfugla- félag á Islandi varð úr því á mjög stuttum tíma mjög umfangsmikil hreyfing. Ef 1.500 ungmenni skrá sig í félög á einungis tveimur vikum og stofna svo bandalag þar að auki þá hlýtur að hafa „legið eitthvað í loftinu“. Slíkur árang- ur verður annars ekki þó að vel sé að verki staðið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.