Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 10

Andvari - 01.01.1929, Síða 10
6 Hallgrímur Kristinsson Andvari Haustið 1896 gekk Hallgrímur Kristinsson í Möðru- vallaskóla og útskrifaðist þaðan vorið 1898 með góðri einkunn. Var hann síðan lausamaður og barna- kennari hið næsta ár. En snemma hneigðist hann til verzlunarstarfa og réðst hann, vorið 1899, til Magnúsar Sigurðssonar kaupmanns og stórbónda á Grund í Eyja- firði. Auk stórmikils búskapar rak Magnús um þær mundir, og lengi síðan, umfangsmikla sveitarverzlun á Grund. Réðst Hallgrímur einkum til verzlunarstarfanna, en tók þó jafnframt þátt í hvers konar bústörfum, er ástæður kröfðust, eins og títt var um þá menn, er verzlunarstörf unnu hjá Magnúsi. Krafðist öll umsýsla Magnúsar dugnaðar og þrekmannlegra viðbragða, eins og ljóst má vera af því, að hann hafði þá með hönd- um mjög mikinn hluta af öllum vöruflutningum í framan- verðan Eyjafjörð. — Þótti Magnúsi þegar mikið til Hallgríms koma, ekki einungis vegna bráðgerðra hæfi- leika hans við verzlunarstörfin, heldur og fyrir frábæran dugnað hans, áhlaupaskerpu, fjör og ósérhlífni við hvers konar erfiðisvinnu. Var Hallgrímur til dæmis að taka afburða sláttumaður og í framasta lagi hlutgengur til hvers konar umsýslu og mannrauna. ]ón Davíðsson í Hvassafelli, er fyrr var getið, hafði flutzt búferlum að Reykhúsum í Hrafnagilshreppi. ]ón var sonur Davíðs bónda á Litla-Hamri í Eyjafirði, ]óns- sonar vefara á Kroppi, ]ónssonar bónda á Grund í Þorvaldsdal, ]ónssonar bónda á Djúpárbakka, Rögn- valdssonar bónda á Öxnhóli, ]ónssonar bónda á Kross- um, Rögnvaldssonar, ]ónssonar, Þorgeirssonar á Kross- um, er sveinn var ]óns Arasonar byskups. — Sonur ]óns vefara, en bróðir Davíðs á Litla-Hamri, var Magnús prestur í Laufási, faðir ]óns ráðherra og þeirra syst- kina. — Kvæntur var ]ón Rósu Pálsdóttur frá Tjörnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.