Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 88

Andvari - 01.01.1929, Page 88
84 Fiskirannsóknir Andvari nemur hér, en sum af stærstu (18,5 cm) sílunum sem eg hefi athugað, hafa verið hængar.1) Eg hefi hér að framan sagt frá byrjunar-rannsóknum á aldri og vexti sandsílisins; og þó að þær séu ekki víðtækar, þá hafa þær þó leitt í ljós tvö merkileg atriði í lífsháttum þess, annað það, að það er all-skammlíft, hitt, að það er bráðþroska, og er hvorttveggja merkilegt og mikilsvarðandi atriði, þegar um jafn-nytsaman fisk er uð ræða. Ætla mætti, að fiskur, sem verður fyrir ann- ari eins feikna tortímingu (af hálfu fiska, fugla og smokk- fisks) liði fljótt undir lok, eins skammlífur og hann er; en móti því vegur mikil viðkoma úr botnlægum eggjum og hinn bráði þroski, þar sem fiskurinn fer að auka kyn sitt veíurgamall og getur líklega gert það tvisvar — þrisvar á æfinni, ef hann hefir ekki lent áður í einhverju fiskgininu. I þessu svipar honum til hinna »ætisfiskanna« miklu: loðnu og spærlir.gs. Eins og kunnugt er, er önnur sílistegund hér við land, miklu stórvaxnari, sem nefnist tíðast trönusíli (Ammod. tobianus). Hún verður 34 cm löng. Um aldur og vöxt þessarar sílistegundar hér hafa menn ekki vitað neitt hingað til. — 2. júlí 1926 fengust allmörg trönu- síli í álavörpu, saman með hinu, hjá Tungu við Patreks- fjörð. Þau voru 20—25, flest 21—23 cm löng, og við rannsókn á kvörnum úr 33 af þeim, kom það greinilega í ljós, að þau voru öll þrevetur og að eins þrjú kynsþroskuð. Af 36 voru 13 hængar, 21 hrygna, 2 óá- kvarðanleg. Magar 16 voru tómir, en í 9 var eitt sand- 1) Mest hefi eg séð í einu af stóru, 17—18 cm (3—4 vetra?) sandsíli úr þorski veiddum á Leirukletti í Garðsjó 22. júlí 1906 (bv. „Coot").
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.