Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 108
104 Þæftir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari tekin upp eftir frönsku skútunum. Var þá notað klífur, stórsegl og framsegl. Skautið, bandið í seglinu, og skaut- bolti, þar sem það var fest, snærin, sem rifað var með, kölluð rif. Af segldúk fóru í afturseglið kringum 65—75 álnir af mjóum dúk. Landmenn margir notuðu einskeftu í segl, en verri þótti hún en útlendi dúkurinn, sökum þess hvað hún var gisin. Kaðallinn, sem saumaður var utan um seglið, var kallaður !ý og sagt að lýja seglið. Aftur- mastrið var tveggja manna byrði, en frammastrið miklu léttara. Ste/lingar var það kallað, sem möstrin stóðu. Um heiti á hinum ýmsu hlutum í skipinu: Fótatré, var neglt framan á undir þóttunum, ekkert þó undir andófsþótt- unni, en staðið þar á fyrirrúmsfótatrénu, fótatréð í skutn- um og bitanum, kallað pallur og staðið á þeim við færin, undir pallinum var neglan, skorbiti aftan við skut- inn, framan við formanninn, þiljur niður úr og listi að ofan. Sætið, er formaðurinn sat í, kallað formannssæti, vanalegast sat hann bakborðsmegin, en sætin voru báð- um megin. Yfirbiti, borð er var ofan á bitanum, bithús í bitanum, í bithúsinu geymdu menn mat o. fl. Fremst í barkanum fram við stefni, var kallað krús. Sog með öll- um röngum, þau neðstu kölluð kjölsog. Drag, járnið undir kjölnum. Kjölbekkur, pallur, sem var ofan á kjölnum. Framskot voru nefnd neðstu borðin í byrðingnum næst kjölnum. Sagt var, að skipin væru breiðbyrt eða mjóbyrt eftir því, hvað breið þau voru um kinnungana. Ofan á rangirnar voru sett bönd og rangaskeyti með hnoðnöglum í miðjunni og reknöglum í endanum. Trélisti var negldur upp í þóttuna með göddum eða reknöglum, og í gegnum hann var rekinn gaddur upp í gegnum þóttuna og upp í hástokkinn. Áttæringarnir voru á kjölinn rúmar 13 álnir á lengd og svo víðir, að fjórir gátu setið á þóttu. Laust fyrir aldamótin var tekið upp færeyskt lag á bát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.