Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 79
Aftctairi Fiskirannaóknir 75 Sildin, sem fekkst á Húnaflóa, var sérlega stór, 40 cm og jafnvel stærri, en úti fyrir Eyjafirði fremur smá. Framan af var hún æði mögur, fitan fyrir miðjan ág. 8—19°/o, sagði mér Brynj. Djarnason, enda átulítil mjög. í ágústlok var fitan orðin 20—25°/o og átan meiri, þar með nokkuð af grænátu; þó fekkst nýgotin síld með að eins 100/o fitu í síld úr Eyjafirði 4. sept. (Br. Bjarna- son). Eg sá og síld veidda i reknet á Skjálfanda 13. ág., sem hafði að eins 10°/o fitu, og var hún þó flest vorgotin og hefði átt að vera búin að taka góðum sumarbata; en það virðist, að fæða hafi verið af mjög skornum skammti við austanvert Norðurland í 6uraar, eins og eg hefi þegar áður skýrt frá. b. Boínvörpuveiðtr o. ft. Öll þau sumur, sem dönsku rannsóknaskipin hafa verið við Norðurland, hafa þau togað á innanverðum Skjálfanda, til þess að sjá, hvaða breytingar verði þar á fiskstóðinu frá ári til árs. í þetta skipti var ekkert ránnsóknaskip við Norðurland og datt mér þvt t hug, að gera nokkura vörpudrætti á Skjálfanda, svo að ekki yrði alger eyða í rannsóknum þar t þetta sinn. >Þór« kom að morgni hins 23. ág. inn undir Víkurnar, vestan við flóann og var kastað þar allnærri landi og varpan dregin inn og austur með sandinum (Sjávar- sandi) í tvo tíma; svo var togað fram og aftur þrisvar sinnum, ýmist nær eða fjær landi, allt út á 100 m dýpi, en allt af í landhelgi, á sama svæði og >Dana« hefir fiskað áður, alls í 7 kl.ttma. Drættirnir voru allir f bezta lagi, og voru það foringi skipsins og 1. stýrimaður, sem stjórnuðu þeim til skiptis. Aflinn varð;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.