Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 12

Andvari - 01.01.1929, Síða 12
8 Hallgrímur Kristinsson Andvari frá því árið 1886 starfað pöntunarfélag. Hafði því vegnað misjafnlega og hnignað mjög hin síðari ár, eftir að Eng- lendingar lögðu með lögum 1896 hömlur á innflutning lifandi kvikfjár til Bretlands. Var starfsemi félagsins mjög þorrin, þegar hér var komið sögu. — Vorið 1902 skyldi kosinn framkvæmdastjóri fyrir félagið. Skyldi hann, samkvæmt félagslögum kjörinn með atkvæðum meira hluta félagsmanna á almennum fundi innan félagsins. Gaf Hallgrímur Kristinsson kost á sér til forstöðunnar og var kosinn. — Hefst með því stórmerkt og umfangs- mikið ævistarf Hallgríms, er nánara verður á vikið síðar. Jafnframt forstöðu pöntunarfélagsins, sem var lílils háttar starf fyrst í stað, gerðist Hallgrímur skrifari hjá Páli Briem amtmanni á Akureyri. Stundaði hann og bú sitt eftir sem áður og hafði þar fyrir ráðsmann. — Páll amtmaður var mikill áhugamaður um framfarir lands og þjóðar. Einkum var honum hugleikið að hvetja og styðja unga menn og efnilega til utanfara og náms í þeim greinum, er hugir þeirra stóðu til og hæfileikar, í þeim vændum, að þeir gerðust, heim komnir, forgöngumenn í ýmsum greinum framfara og umbóta í landinu. Hvatti Páll amtmaður Hallgrím til utanfarar, til þess að kynna sér samvinnufélög annara þjóða. Varð það úr, að Hall- grímur fór utan árið 1905, til Danmerkur. Voru Danir þá og eru enn meðal fremstu samvinnuþjóða. Og er Hallgrímur kom heim úr þeirri för, tók hann þegar að vinna að endurreisn kaupfélags Eyfirðinga og breytingu á skipulagi þess og starfsháttum. Hvarf hann brátt algerlega að þeim málum, en hélt þó búi sínu í Reyk- húsum, meðan hann hafði aðsetur norðan lands. Eftir að kaupfélögum landsins óx megin og þau gerðu með sér samband, færðist smám saman út starfssvið Hallgríms Kristinssonar. Gerðist hann fulltrúi félaganna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.