Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 20

Andvari - 01.01.1929, Side 20
16 Hallgrímur Kristinsson Andvari drottna um vörulán gegn loforðum um greiðslu í bús- afurðum bænda og með sameiginlega ábyrgð þeirra að baki, sem tryggingu fyrir greiðslunni. Þessi aðstaða var í mesta lagi örðug og hættuleg samtökunum. Við- skiptin urðu of háð ýmsum atvikum um árferði o. fl. Félögin komust því alloft í skuldir við lánardrottna er- lendis. — En snemma áttu þau fágætu láni að fagna, er þau komust í viðskiptasamband við Louis Zöllner stórkaupmann í Newcastle. Louis Zöllner reyndist fé- lögunum ekki einungis hinn grandvarasti og áreiðan- legasti í öllum viðskiptum, heldur varð hann þessum ungu, vanmátta stofnunum eins og umhyggjusamur faðir. Félögin standa því í ógleymanlegri þakkarskuld við hann, og má óhætt telja, að valmennska hans hafi átt mjög verulegan þátt í að bjarga félögunum yfir mikla örðug- leika uppvaxtaráranna. Kaupfélag Þingeyinga efldist jafnt og þétt, enda skorti þar ekki einhuga samtök og örugga forystu. í Eyjafirði vegnaði hreyfingunni lakara. Réði þar um ýmislegur að- stöðumunur og eigi sízt starfshættir félagsins sjálfs. Afarströng regla um álagningu lægsta kostnaðarverðs, auk varasjóðsgjalds, olli því, að félagið hafði aldrei nein fjárráð og náði aldrei teljandi bolmagni. Til dæmis að taka var félagið á sífelldum hrakningi í leigðum húsa- kynnum fyrstu tólf ár ævi sinnar. Náði það að vísu all- mikilli útbreiðslu í héraðinu, en umsetning þess óx ekki að sama skapi. Eftir að Bretar lögðu hömlur á inn- flutning kvikfjár, þyngdi félaginu mjög fyrir fæti. Mátti telja, að tilraun Eyfirðinga væri að mestu strönduð, þegar á aðalfundi félagsins árið 1900 voru lögð fram tilboð frá kaupmönnum á Akureyri »um að kaupa sauði félagsins næstk. haust og útvega félaginu vörur með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.