Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 100

Andvari - 01.01.1929, Side 100
96 Fiskirannsóknir Andvari komið af því, að nótin hafi »hreinsað« botninn af ýmsu »rusli«, eins og eg gat um hér að framan. En þessi »hreinsun« ætti að hafa þau áhrif, að sandsílið, sem er svo afar mikilsverð fæða fyrir ýmsan smáfisk (ýsu, þyrsk- ling, smálúðu o. fl.) geti tekið sér bólfestu og grafið sig niður, óhindrað af »gróðrinum« og fiskurinn svo hænzt að því. Einnig eiga skeldýr þau (kúskel, halllokur, tígul- skel og ýsuskel), sem steinbítur, skarkoli og ýsa lifa svo mjög á, auðveldara með að taka sér bólfestu eða fisk- urinn að ná í þau, ef botninn er »hreinn«. — Þessi »hreinsun« á botninum kemur einnig fram í því, að nótin fækkar verðlitlum kolategundum, eins og stórkjöftu og sandkola (og svo krossfiski), svo að þeir eta ekki eins mikið frá arðvænna fiski eða beitu af lóðarönglum. Það var gefið í skyn hér að framan, að koladrag- nótin væri ekkert bákn og ekki sérlega »hræðilegt« veiðarfæri. Má bezt sjá það á því, að eg hefi sjálfur dregið hana nokkurum sinnum með öðrum manni hér í Borgarfirði, á 60 fðm. strengjum. Skoðun útlendra fiski- manna er yfirleitt ekki heldur sú, að hér sé um neitt skaðræðis veiðarfæri að ræða, enda ruddi það sér fljótt til rúms í Danmörku, sem bezta veiðarfærið fyrir hinar dýru kolategundir og hefir orðið öflug lyftistöng hinna miklu kolaveiða þar, og fyrir nokkurum árum reistu Danir manni þeim, sem fann nótina upp, veglegan minn- isvarða í Esbjærg. — Frá Danmörku hefir nótin svo breiðzt út til allra nágranna landanna og allt til Bret- landseyja, Islands og Finnmerkur, enda þykir hún hentug til veiða á grunnsævi, miklu veiðnari en lagnetin og tiltölulega ódýrt veiðarfæri, sem jafnvel má brúka á smá- fleytum, og þeir sem hafa reynt hana hér og eg hefi talað við, láta vel yfir henni. Af því, sem hér hefir verið sagt, mætti ætla, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.